Mosfellingur - 12.03.2020, Blaðsíða 14

Mosfellingur - 12.03.2020, Blaðsíða 14
 - Herrakvöld í Hlégarði14 Spennandi fundir og viðburðir á vegum SjálfStæðiSfélagS moSfellinga Fimmtudagur 12. mars Fyrirtækjaheimsókn til Ístex Sjálfstæðismönnum og gestum gefst kostur á að heimsækja þetta gamalgróna fyrirtæki. laugardagur 28. mars hvað er eFst á baugi? ... í húsnæðismálum ríkisins og skipulagsmálum mosfellsbæjar. Farið yfir stefnu ríkisins í húsnæðismál- um. Ásgeir Sveinsson og Helga Jóhannsdóttir fulltrúar í skipulagsnefnd Mosfellsbæjar segja frá helstu skipulags- áætlunum Mosfellsbæjar. Davíð Ólafsson fasteignasali segir frá sjónarmiðum frá sjónarhóli fasteignasalans. Haraldur Sverrisson bæjarstjóri verður á staðnum til að svara spurningum ásamt frummælendum. laugardagur 4. apríl Páskaeggjaleit Í ævintýra- garðinum Skemmtilegur og frískandi leikur í fallegri náttúru fyrir alla fjölskylduna. Fimmtudagur 16. apríl Fyrirtækjaheimsókn til ÍsFugls Sjálfstæðismönnum og gestum gefst kostur á að kynna sér starfsemi fyrirtækisins sem jafnframt er elsta starfandi fyrirtækið í greininni. laugardagur 9. maí FramtÍðarsýn Í leikskólamálum Kolbrún G. Þorsteinsdóttir og Arna Björg Hagalínsdóttir fulltrúar í fræðslunefnd fara yfir þá þróun sem átt hefur sér stað í málefnum leikskóla Mosfellsbæjar og framtíð- arsýn bæjarins. Haraldur Sverrisson bæjarstjóri verður á staðnum til að svara spurningum ásamt frummælendum. miðvikudagur 20. maí bæjarrölt sjálFstæðismanna Ljúkum vetrarstarfinu með bæjarrölti um fallega bæinn okkar, borðum saman og gerum okkur glaðan dag. allir velkomnir! hlökkum til að sjá ykkur Merki Sjálfstæðisflokksins Merki Sjálfstæðisflokksins, Íslandsfálki með útþanda vængi, hefur tekið ýmsum breytingum í áranna rás, en árið 2013 var á ný tekið í notkun það merki, sem lengst af var í notkun og Halldór Pétursson teiknaði fyrir hann. Við mælumst til þess að það sé notað í auglýsingum og umfjöllun um flokkinn, en ekki ön ur og eldri merki. Að öllu jöfnu er fálkinn svartur á hvítum grunni, með eða án nafns flokksins, en það má einnig notast við bláa útgáfu, sömuleiðis á hvítum grunni. Með fylgir einnig andhverf útgáfa, hvítur fálki, sem nota má á dökkum grunni ef þarf. Við mælumst þó til að sparlega sé farið með það. Í kosningastarfi hefur einnig verið notast við annað merki, D, sem einnig er að finna hér. Það er að öllu jöfnu birt í bláum lit á h ítum grunni, en þó má notast við aðra liti ef tilefni er til, þar á meðal í regnbogalitum. Við mælumst til þess að þá sé notast við þá liti, sem hér eru birtir, en það litróf tekur þó stundum breytingum. Þó það sé oftast á hvítum grunni má bregða út af því. Prentlitur C100 M0 Y0 K0 EKKI NOTA GÖMUL MERKI Prentlitur: C0 M0 Y0 K100 Prentlitur: C100 M0 Y0 K0 Skjálitur: R43 G171 B226 Skjálitur R43 G171 B226 Prentlitur C0 M0 Y0 K50 Ýmis önnur dæmi Á dökkum grunni Sjálfstæðisfélag Mosfellinga ERU FYRIR GRUNNSKÓLANEMENDUR OG FORELDRA/FORRÁÐAMENN ÞEIRRA fimmtudaginn 19. mars kl. 17:00-18:30 Kennarar og nemendur verða á staðnum og hægt verður að fá upplýsingar um kennsluhætti, skipulag námsins, brautir, skólaandann og fleira. Brautir sem eru í boði: • Félags- og hugvísindabraut • Náttúruvísindabraut • Opin stúdentsbraut - Almennt kjörsvið - Hestakjörsvið - Íþrótta- og lýðheilsukjörsvið - Listakjörsvið • Framhaldsskólabraut • Framhaldsskólabrú • Sérnámsbraut www.fmos.is herrakvöld lions glæsilegt sjávarréttahlaðb orð í hlégarði

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.