Mosfellingur - 12.03.2020, Blaðsíða 26

Mosfellingur - 12.03.2020, Blaðsíða 26
Bókasafn Mosfellsbæjar Ævintýri Tinna í Mosfellsbæ - Bókasafnsfréttir26 Gísli Marteinn Baldursson heldur fyrirlestur um Tinnabækurnar í Bókasafni Mosfells- bæjar þriðjudaginn 17. mars kl. 17. Tinnabækurnar hafa verið vinsælar á Íslandi frá því þær komu fyrst út á íslensku árið 1971. Gísli Marteinn er sérfræðingur í Tinna og ævintýrum hans, og hefur m.a. gert þessu efni skil í útvarpsþáttum á Rás 1. Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin. Sögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar Allir velkomnir! Að þessu sinni lesum við saman bókina Ég er klárastur eftir Mario Ramos. Stóri vondi úlfurinn fær framúrskarandi hugmynd sem því miður fer öðruvísi en hann ætlaði. Öll velkomin! Fimmtudaginn 26. mars kl. 16:45 Lokadagur sýningar Stefaníu Ragnars- dóttur, Jöklar, er föstudagurinn 13. mars. Næsta sýning heitir Út frá einu og yfir í annað og verður opnun 20. mars kl. 16-18. Þar sýnir ung listakona, Ásgerður Arnardóttir, fjölbreytt verk með áherslu á efniskennd og áferð og tilfinningar tengdar þeim. Í verkunum er unnið með spennu á milli miðla, eins og ljósmyndar og málverks, og muninn á hinu hlutbundna og óhlutbundna. Sýningu Ásgerðar lýkur 17. apríl. Listasalur Mosfellsbæjar Út frá einu og yfir í annað ásgerður arnardóttir Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Mosfellsbær hefur tekið í gagnið nýjan ráðningarvef. Öll laus störf hjá Mosfellsbæ og stofnunum má sjá og sækja um á nýjum ráðningarvef: www.mos.is/storf Laus störf í Mosfellsbæ aðalfundur aðalfundur Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ verður haldinn mánudaginn 23. mars 2020. Fundurinn verður haldinn í Þverholti 3 og hefst kl:20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. félagsmenn fjölmennið. Stjórnin Mosfellsbæ

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.