Spássían - 2010, Page 22

Spássían - 2010, Page 22
 22 „Ég vil rifja upp lýti liðinnar ævi og holdleg spjöll sálar minnar. Ekki sakir þess að ég unni þessu, heldur til þess að unna þér, Guð minn.“1 Þannig hefur kirkjufaðirinn Ágústínus víðfræga sjálfsævisögu sína um aldamótin 400. Árið 2010 hefur viðskiptajöfurinn Jón Ásgeir Jóhannesson bréf til þjóðarinnar á jafn einlægum og auðmjúkum nótum: „Ég sé skýrt eigin yfirsjónir og dreg enga fjöður yfir þær þótt þungbærar séu.“ Hann fylgdi þar með í fótspor annarra auðjöfra sem játað höfðu á sig syndir, ekki gegn Guði þó heldur íslensku fjármálakerfi. Útrásarvíkingarnir birtust nú sem iðrandi syndarar fjármálamarkaðarins. útrásarvíkinga

x

Spássían

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.