Spássían - 2010, Blaðsíða 22

Spássían - 2010, Blaðsíða 22
 22 „Ég vil rifja upp lýti liðinnar ævi og holdleg spjöll sálar minnar. Ekki sakir þess að ég unni þessu, heldur til þess að unna þér, Guð minn.“1 Þannig hefur kirkjufaðirinn Ágústínus víðfræga sjálfsævisögu sína um aldamótin 400. Árið 2010 hefur viðskiptajöfurinn Jón Ásgeir Jóhannesson bréf til þjóðarinnar á jafn einlægum og auðmjúkum nótum: „Ég sé skýrt eigin yfirsjónir og dreg enga fjöður yfir þær þótt þungbærar séu.“ Hann fylgdi þar með í fótspor annarra auðjöfra sem játað höfðu á sig syndir, ekki gegn Guði þó heldur íslensku fjármálakerfi. Útrásarvíkingarnir birtust nú sem iðrandi syndarar fjármálamarkaðarins. útrásarvíkinga

x

Spássían

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.