Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.06.2020, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 20.06.2020, Qupperneq 90
HönnunarMars 2020 fer fram dagana 24. júní til 28. júní. Hátíðin átti að fara fram í lok mars-mánaðar eins og síðustu ellefu ár, en vegna COVID- 19 faraldursins var hátíðinni frest- að. Eftir mikla óvissu síðastliðna mánuði hafa skipuleggjendur og hönnuðir í sameiningu nú sett saman glæsilega hátíð. Sýningarnar teygja sig yfir allt höfuðborgar- svæðið, frá Seltjarnarnesi, gegnum Hafnartorg, miðbæinn, Skeifuna, Kópavog, upp í Garðabæ, Hafnar- fjörð og Mosfellsbæ. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í ár en hér er að finna sýn- ingar þar sem lögð er áhersla á sjálf- bæra og umhverfisvæna hönnun. Trophy n Geirsgata 2 við Hafnartorg Flétta hönnunarstofa sýnir í ár loft- ljós úr gömlum verðlaunagripum. Ljósin eru ný viðbót við Trophy- vörulínuna sem kynnt var í fyrra, en vörurnar eru úr gömlum verð- launagripum frá einstaklingum og íþróttafélögum. Hvernig verður vara að vöru? n Tryggvagata 21, 101 Reykjavík Á sýningunni verður sýnd vöru- lína sem er, en aldrei varð. Vörur sem skilja varla neitt umhverfis- spor eftir sig og munu eyðast í nátt- úrunni fyrr en við sjálf. Sýningin er svar við áleitnum spurningum um umhverfisspor en um leið gaman- söm nálgun hönnuðar í tilvistar- kreppu. Og hvað svo? n Geirsgata 2 við Hafnartorg Félag íslenskra landslagsarkitekta og Græn byggð sameinast í sýningu um framtíð hins byggða umhverfis. Leitast er við að svara spurning- unni: „Hvernig geta arkitektar haft jákvæð áhrif á hlýnun jarðar?“ Borgartunnan n Geirsgata 2 við Hafnartorg Borgartunnan er ný sorpf lokk- unartunna fyrir almenningsrými hönnuð fyrir íslenskt umhverfi og aðstæður. Áhugi hins opinbera og Fjölbreyttur HönnunarMars í júní HönnunarMars 2020 boðar nýjungar og óvænta nálgun. Hátíðin hefst formlega miðvikudaginn 24. júní. Dagskráin er einstaklega fjölbreytt og forvitnileg í ár en tæplega 70 sýningar eru á dagskrá og 120 viðburðir. Hönnunarstofan Flétta sýnir nýja viðbót við Trophy-vörulínuna. Alltaf nóg til af humri hjá Norðanfiski... STÓRUM HUMRI!! Norðanfiskur ehf. sérhæfir sig í framleiðslu á úrvals sjávarfangi til veitinga- og stóreldhúsa. Einnig má finna vörur Norðanfisks í neytendapakkningum í verslunum Bónus um land allt. Hafið samband á nordanfiskur@nordanfiskur.is eða í síma 430 1700 almennings á bættri f lokkunar- og urðunarstefnu hefur tekið á sig margar myndir en Borgartunnan gæti orðið liður í því að sýna þessar nýju áherslur í verki á götum borg- arinnar. Mitt hjartans mál n 38 þrep, Laugavegur 49, 101 Reykjavík Á sýningunni verður kynntur fyrsti skartgripurinn í röð Vakir plant me sem ber heitið Mitt hjartans mál. Skartgripirnir eru unnir ýmist úr endurnýttum 3D prentuðum málmum, trjákvoðu og íslenskum villtum plöntum. Agustav n Skólavörðustígur 22, 101 Reykjavík Agustav byggir á ástríðu fyrir viðnum og einfaldleika í hönnun. Vörurnar frá Agustav eru þekktar fyrir sérlega vandað samspil smíði og hönnunar. Nú eru einfaldar beinar línur úr gegnheilum viði aðalatriðið, með einstaklega eftir- tektarverðum samsetningum á mótunum. Peysa með öllu n Rauðakrossbúðin við Hlemm, Laugavegur 116, 105 Reykjavík Text ílhönnuðu r inn Ýr ú rar í vinnur í samstarfi við fatasöfnun Rauða kross Íslands með peysur sem enda í söfnuninni, en vegna óhappa úr fyrra lífi f lokkast þær sem óseljanlegar. Með ýmsum textílaðferðum, tilraunum og leik, fá peysurnar gildi sitt til baka og nýtt einstakt útlit. Miðgarður – vistborg n Safnahúsið, Hverfisgata 15, 101 Reykjavík Á sýningunni verða nýjar íbúða- gerðir sem styðja þétta, lágreista og vistvæna byggð kynntar. Mark- mið byggingarfélagsins Miðgarðs er að byggja slíka byggð miðsvæðis í Reykjavík, þar sem almennings- samgöngur ná góðri tengingu við allt höfuðborgarsvæðið þar sem fjölbreyttir samgöngumátar hafa forgang fram yfir einkabílinn. Mat 0.1 n Fiskislóð 57 Rannsóknar- og þróunarverkefninu MAT 0.1 er ætlað að skoða hvernig hönnun og tækni, sem ýta undir breytta kauphegðun og skilvirkari dreifileiðir matvæla, geta haft áhrif á umhverfið og lífsgæði fólks. Sjálfbær hönnun n Háaleitisbraut 109, Reykjavík Sýningin Sjálf bær hönnun & staf- rænt handverk er byggð á nýjum stafrænum þrívíddar hönnun- araðferðum. Aðferðirnar styðja við hugmyndir Spaksmannsspjara um sjálf bærni og minna vistspor þar sem hugur og mús vinna staf- rænt handverk á sjálf bæran hátt. Á sýningunni verða f líkur til sýnis sem unnar eru með nýrri stafrænni aðferð, sem og myndir af ferlinu sýndar. Plastplan og Skógarnytjar n Studio Björn Steinar, Bríetartún 13, 105 Reykjavík Björn Steinar Blumenstein stendur fyrir sýningunum Catch of the day: Limited Covid-19 edition. Skógar- nytjar byggir á samstarfi við aðila skógræktar á Íslandi til að full- nýta verðmæta auðlind og stuðla að jákvæðum umhverfisáhrifum með framleiðslu og aðgerðum í samstarfi við aðila skógræktar. Sýningin Plastplan gefur innsýn í f lókið ferli endurvinnslu neytenda- plasts, þá þróun sem hefur átt sér stað síðastliðið ár og framtíðarsýn í endurvinnslumálum. Circle n The Shed, Suðurgata 9 Hafnarfjörður Circle er ný heimilislína frá Reykja- vík Trading Co. þar sem unnið er með matarafganga og áhersla lögð á nærumhverfið. Hönnuðirnir safna saman, hanna og búa til nýjar vörur og nýta til þess matarafganga sem fá þar með annað líf við matar- borðið. Allir viðburðir á HönnunarMars eru opnir frá klukkan 10.00 til 19.00 dagana 24.-28. júní. Nánari upplýs- ingar um dagskrá hátíðarinnar er að finna á honnunarmars.is. urdur@frettbladid.is Textílhönnuðurinn Ýrúrarí vinnur í samstarfi við fatasöfnum Rauða krossins með peysur úr söfnun. MYND/AÐSEND 2 0 . J Ú N Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R42 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.