Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2020, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2020, Síða 40
24. apríl 2020 | 16. tbl. | 111. árg dv.is/frettaskot askrift@dv.is 550 7000 Baddi genginn út Bjarni Lárus Hall er geng­ inn út. Sú heppna er Sunna Sæmundsdóttir, en parið hefur verið að stinga saman nefjum um nokkurt skeið. Bjarni, eða Baddi, er fer­ tugur að aldri og þekktastur fyrir að vera söngvari hljóm­ sveitarinnar Jeff Who?. Sunna er 31 árs rísandi stjarna í fjölmiðlaheiminum og er landsmönnum kunn úr kvöldfréttum en hún er fréttamaður hjá Stöð 2 og Vísi. Bæði eiga þau börn úr fyrri samböndum. Á Kjarvals stofu í sam komu banni Kjarvalsstofa er merkilegur staður í Austurstræti 10a. Þar hefur vinnustofu listmál­ arans Jóhannesar Kjarval verið umbreytt í vinnusvæði skapandi fólks, fyrirtækja og þingmanna. Staðurinn er rómaður fyrir góða fundar­ aðstöðu og vinnurými. Það verður stundum glatt á hjalla á Kjarvalsstofu enda er bar á staðnum. Sam­ kvæmt heimasíðu Kjar­ valsstofu er svæðið lokað leigjendum og gestum þeirra eftir klukkan 23 á kvöldin. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir gleðskap eftir mið­ nætti. Svæðið er ekki stórt og undanfarið hafa staðar­ haldarar átt fullt í fangi með að uppfylla ákvæði samko­ mubanns um hámarksfjölda fólks í rými og tveggja metra fjarlægðarregluna þegar þingmenn og aðrir gestir hafa lyft þar glösum og spjallað saman. Maður er manns gaman. Gestum Kjarvalsstofu verð­ ur eflaust eins og mörgum öðrum létt þegar aflétting á samkomubann hefst þann 4. maí. n SAND KORN LOKI Hvað ætli Kjarval hefði sagt við þessu? Gerðu frábær kaup NÝTT OUTLET Afsláttur af skiptidýnum, eldri gerðum, sófum, hvíldarstólum, mjúkvöru og fl. ÚRVAL AF SÓFUM OG HVÍLDARSTÓLUM EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS AF HEILSUDÝNUM NÝ SENDING AF SÆNGUM BY BRINKHAUS PRESTON Svefnsófi Verð áður kr. 249.900 NÚ AÐEINS KR. 224.910 Ve rð b irt m eð fy rir va ra u m in ns lá tta rv ill ur o g/ eð a br ey tin ga r. KYNNTU ÞÉR VÖRUÚRVALIÐ OG VERSLAÐU Í RÓLEGHEITUM Á SVEFNOGHEILSA.IS GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 | BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 | OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16 UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstaðir BALDURSNES 6 – AKUREYRI LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup. Íslensk hönnun: Sigurður Már · Íslensk framleiðsla Íslensk hönnun: Sigurður Már · Íslensk framleiðsla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.