Íþróttablaðið - 01.04.1943, Page 8
4
IÞRÓTTABLAÐIÐ
Fyrstir urðu:
1. Sigurður Þórðarson
2. Hreinn Ólafsson . . .
3. Helgi Óskarsson .. .
4. Einar Ólafsson . ...
5. Haukur Benediktsson
Jafnskjótt og keppni C-flokks var á
enda, hófst svig kvenna. Brautin var
á sönni slóðum og liin fyrri, 30 m.
há og 150 m. löng. 8 keppendur voru
í leiknum, allt stúlkur úr Reykjavík.
Þessi keppni var mjög ánægjuleg;
bæði var það, að stúlkurnar leystu
verkefni sitt vel af hendi og voru
mjög jafnar, — og svo gerðu áhorf-
endur sitt til að þessu sinni, — þeir
voru nefnilega allir keppendur úr
karlasviginu, — þ. e a. s. eintómir
fagmenn og upprennandi íslandsmeist-
arar. Og það veit trúa mín, að við
hverja vel gerða Kristjaníusveiflu
blómarósanna, þá voru fagnaðarlætin
svo mikil, að fjöllin skulfu.
Fyrstar urðu þessar:
1. Maja Örvar .....................
2. Ragnheiður Ólafsdóttir .........
3. Hallfríður Bjarnadóttir ........
Maja Örvar varð einnig Reykja-
víkurmeistari í svigi kvenna á þess-
um vetri.
Nú var haldið frá Skíðaskálanum
suður að Stóra-Lakahnúk. Þegar þang-
Maja Örvar.
1. umf. 2. umf. Samt.
Í.R.A. 34,0 35,6 69,6
Í.R.A. 34,0 36,7 70,7
Sk.Sf. 33,1 38,0 71,1
Sk.Sf. 35,4 36,4 71,8
Í.R.V.F. 35,0 39,2 74,2
að kom, hafði Steinþór SigurðSson lok-
ið við að leggja svigbraut fyrir B-
flokkinn ofan af hnúknum og niður
í kvosina, sem er norðanvert við
hann. Hæð brautarinnar var um 80 m.
en lengdin um 450 m. Keppnin hófst
strax og keppendur voru komnir upp
á hnúkinn. Þeir voru 18. Siglfirðing-
ar áttu aðeins einn mann í þessari
keppni, en svo stendur á þvi, að þeir
hafa ekki haldið héraðsmót heima
hjá sér á undanförnum árum og hafa
því skíðamenn þeirra ekki haft tæki-
færi til þess að vinna sig upp í efri
flokkana, nema á mótum utan héraðs-
ins. Keppnin gekk mjög greitt og
flýtti það mjög fyrir, að simasamband
1. umf. 2. umf. Samt.
K.R. 25,3 24,1 49,4
K.R. 24,9 25,0 49,9
K.R. 24,9 25,1 50,0
var á milli ræsimarks og endaniarks
í öllu sviginu.
Fyrstir urðu:
1. Gunnar Karlsson .................
2. Haraldur Árnason ................
3. Haraldur Pálsson ................
í svigi B-flokksins var einnig sveita-
keppni um „Svigbikar II“, sem áður
hafði verið unninn af íþróttaráði Ak-
ureyrar og Skíðafélagi Siglufjarðar.
Nú fór það svo, að íþróttafélag
Reykjavíkur vann þennan bikar:
1. íþróttafélag Reykjavíkur 240,4 sek.
2. íþróttafélag Menntaskól-
ans á Akureyri ........ 273,9 —
3. íþróttaráð Vestfjarða .. 311,2 —
f sveit Í.R. voru: Haraldur Árna-
son, Jóhann Eyfells og Ólafur B. Guð-
mundsson. Þessi keppni var hin eina
á öllu mótinu, þar sem Reykvíkingar
reyndust jafningjar komumanna. —
Meðan keppni B-flokksins fór fram,
Gunnar Karlsson.
hafði Steinþór undirbúið nýja svig-
braut og var hún fullmerkt að vörmu
spori eftir að keppninni lauk. Nú átti
að fara fram sveitakeppni um „Slal-
om-bikar Litla-Skíðafélagsins“, en um
þann bikar hefir verið keppt á Thule'
1. umf. 2. umf. Samt.
. . . Í.R.A. 38,0 36,0 74,0
Í.R. 37,0 37,5 74,5
. . . Sk.Sf. 38,3 36,4 74,7
mótunum undanfarin ár og hafði
hann áður verið unnin af Knatt-
spyrnufélagi Reykjavíkur og Skíða-
borg á Siglufirði.
Hvert félag átti að tilnefna fjóra
menn í sveit sína. Komu þeir allir til
úrslita í sveitinni, svo að ef einn
maður varð úr leik, þá var öll sveit-
in úr. Það fyrirkomulag gerir keppn-
ina vandasamari og meira spennandi
en þegar aukamenn eru með. Átta
sveitir voru í leiknum og keppendur
því alls 32.
Svigbrautin var á sömu slóðum og
B-flokks-brautin, jafnhá henni og
svipuð á lengd. Brautin þótti vera
skemmtilega lögð, einkum neðri hluti
liennar. Svigmennirnir fóru þar i