Íþróttablaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 14
4
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
L
500 m. skautahlaup:
1. Finn Helgesen, Noregi 43,1 sek.
(nýtt Olympiskt met); 2.-4. K. Barthelo-
mew, U.S.A. 43,2 sek.; 2.-4. Th. Byberg,
Noregi 43,2 sek.; 2.-4. R. Fitzgerald, U.
S. A. 43,2 sek.; 5. K. Henry, U.S.A. 43,3
sek.; 6. F. Farstad, Noregi 43,6 sek.
1500 m. skautahlaup:
1. Sverre Farstad, Noregi 2:17,6 mín.
(nýtt Olympiskt met); 2. Ake Seyffarth.
Svíþ. 2:18,1; 3. Lundberg, Noregi 2:18,9;
4. Parkinnen, Finnl. 2:19,6; 5. Jansson,
Svíþ. 2:20,0; 6. Werket, U.S.A. 2:20.2.
5000 skautahlaup:
1. Reidar Liaklev, Noregi 8:29,4 mín.;
2. Lundherg, Noregi 8:32,7 mín; 3. Hed-
lund, Svíþ. 8:34,8; 4. Jansson, Svíþ. 8:34.
9; 5. Langedijk, Holl. 8:36,2; 6. Brök-
mann, Holl. 8:37,3 mín.
10000 m. skautahlaup:
1. Ake Seyffarth, Svíþ. 17:26,3 min.;
2. Parkinen, Finnl. 17:36,0; 3. Lammio,
Finnl. 17:42,7; 4. Pajor Ungv. 17:45,6;
5. Broekmann, Holl. 17:55,3; 6. Lange-
dijk, HoII. 17:57,7 mín.
AÐRAR KEPPNISlÞRÓTTIR.
Hermannaganga.
1. Sviss (R. Zurbriggen, H. Zurbrigg-
en, Y. Vonardoux og A. Andenmatten);
2 kl. 34:25,0 min. 2. Finnland 2 kl. 37:
23,0 mín.; 3. Svíþ. 2 kl. 41: 03,0 mín.;
4. Ítalía 2 kl. 50:03,0 mín.; 5. Frakkl. 2
kl. 54:35,0 mín.; 6. Tékkóslóvakía 3 kl.
10:26,0 mín.
Einmennings sleðakeppni:
1. N. Bibbia, Italíu alls 5:23,2 min.;
2. .1. Heaton, U.S.A. 5:24,6 mín.; 3. J.
Crammond, Bretl. 5:25,1 mín.; 4. W. L.
Martin, U.S.A. 5:28,0 mín.; 5. G. Kaegi,
Sviss 5:29,9 mín.; 6. R. Bott, Bretl. 5:30.4
Tvímennings sleðakeppni.
1. Sviss (2) (F. Endrich og F. Waller)
5:29,2 mín.; 2. Sviss (1) (F. Feierabend
og P. H. Eberhard) 5:30,4 mín.; 3. USA,
(2) (F. Fortune og Sch. Carron) 5:35,3
mín.; 4. Belgía (1) (M. Houben og J.
Mouvet) 5:37,5 min.; 5. Bretland (1)
(Coles og Collings) 5:37,9 mín.; 6. ítalía
(2) M. Vitali og D. Poggi) 5:38,0 min.
Fjórmennings sleðakeppni:
1. U.S.A. (2) 5:20,1 mín.; 2. Belgía 5:
21,3 min.; 3. U.S.A. (1) 5:21,5 mín.; 4.
Sviss (1) 5:22,1 mín.; 5. Noregur (1)
5:22,5 mín.; 6. Ítalía (1) 5:23,0 min.
Fimmtarþraut:
Stig íþróttagr. eru talin í þessari röð:
SkíSag., Skotf., Brun, Skylm., ReiS., Stig.
1. Lindh. Svíþ. .. 2 1
2. Grut, Svíþ.... 3 3
3. Haase, Svíþ. .. 15
4. Somazzi, Sviss 8 9
5. Rumpf,Sviss .. 9 4
6. AUhusen, Bretl. 11 8
4 1 = 14
3 2 = 15
6 4 = 17
1 5 = 25
1 9 = 26
11 11 3 = 44
ís-hockey.
1. Kanada ..
2. Tékkóslóv.
3. Sviss ....
4. U. S. A. ..
5. Svíþjóð
6. Bretland ..
U. J. T. Mörk
1 0 69:5
1 0 80:18
2 67:21
3 86:32
4 55:28
5 39:47
St.
15
15
12
10
8
6
HEILDARSTIGATÖLUR.
Tvær aSferðir hafa verið notaSar við
útreikning í stigakeppni hinna einstöku
þjóða. Er munurinn aðeins sá, aS sam-
kv. annari fær 1. maður 10 stig, en 7
samkv. hinni. 2. maður fær svo 5, 3.
maður 4, 4. maður 3, 5. maour 2 og 6.
maSur 1 stig.
Röð þjóðanna verður einnig sú sama
hvor aðferðin sem notuð er, að þvi und-
anskildu þó, að 8. og 9. þjóðin skipta
um sæti innbyrSis. Heildarstigatalau
verður þá þessi, samkv. útreikningi
Norðurlandablaðanna.
Finn Helgesen.