Íþróttablaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 12

Íþróttablaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 12
2 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Vetrar- Olympíuleikarnir þátttakendur liöfðu gengið fvlktu liði inn á leikvanginn. Að því loknu sór for- ingi íþróttamanna Olympíueiðinn, en því næst var Olympíueldurinn tendr- aður. Hófst síðan sjálf keppnin með tvímenningssleðakeppni. Hér fara á eftir helztu úrslit í þeim íþróttagreinuiti, sem keppt var í á leikunum, en þær voru alls 24. SKlÐ AKEPPNIN. 18 km. skíðaganga: 1. Martin Lundström, Svíþjóð 1 kl. 13:50,0 mín; 2. Östensson, Svíþ. 1.14:22,0 mín; 3. Eriksson, Svíþ. 1.16:06,0; 4. Hasu, Finnl. 1.16:43,0; 5. N. Karlsson, Svíþ. 1. 16:54,0; 6. Bytky, Finnland 1.18:10,0. 50 km. skíðaganga: 1. Nils Karlsson, Svíþ. 3. 47: 48,0; 2. H. Eriksson, Svíþ. 3.52:20,0; 3. B. Vanninen, Finnl. 3.57:28,0; 4. P. Vann- inen, Finnland 3.57:58,0; 5. A. Toern- quist, Svíþ. 3.58:20,0; 6. E. Schild, Svíþ. 4.05:37,0. Tvíkeppni karla í göngu og stökki: 1. Hasu, Finnl. 448.8 stig; 2. Huhtala, Finnl. 433.65 stig; 3. Israelsson, Svíþ. 433.4 stig. 4. Stump, Sviss 421.5 stig; 5. Sihvonen, Finnl. 416.2 stig; 6. Dahl, Noregi 414,3 stig. Brun (karla): 1. Henry Oreiller, Frakkland 2:55,0 mín.; 2. Gabl Austurr. 2:59,1; 3. Moli- tor, Sviss 3:00,3; 3. Olinger, Sviss 3: 00,3; 5. Schoepf, Austurr. 3:01,2; 6. Alvera, Ítalíu 3:02,4; 6. Gartner ít. 3:02,4. Brun (kvenna): 1. Hedy Schlunegger. Sviss 2:28,3 mín.; 2. Trude Beiser, Austurr. 2:29,1; 3. Resi Hammerer, Austurr. 2:30,2; 4. Eins og getið var um í siðasta blaði, tóku íslendingar nú í fyrsta sinn þátt í Vetrar-Olympíuleikunum, en 5. Vetrar- Olympíuleikarnir fóru fram í St. Mor- itz í Sviss dagana 30. jan. til 8. febr. s.l. 18. jan. fór íslenzki flokkurinn utan, en í honum voru: Einar Pálsson, form. SKÍ, fararstjóri, Hermann Stefánsson, íþróttakennari, þjálfari og 3 keppend- ur, þeir Magnús Brynjólfsson, Guðm. Guðnnmdsson frá Akureyri og Jónas í St. Moritz Ásgeirsson frá Siglufirði. 1 Sviss bætt- ist svo við fjórði keppandinn, Þórir Jónsson frá Reykjavík, sem hafði dvalizt í Frakklandi og Sviss við skiða- nám. Föstudaginn 30. janúar setti forseti Sviss, Pinrico Celio, leikana eftir að Setning Vetrar-Olymphileikanna í St. Moritz 19Ji8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.