Íþróttablaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 12
2
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
Vetrar- Olympíuleikarnir
þátttakendur liöfðu gengið fvlktu liði
inn á leikvanginn. Að því loknu sór for-
ingi íþróttamanna Olympíueiðinn, en
því næst var Olympíueldurinn tendr-
aður. Hófst síðan sjálf keppnin með
tvímenningssleðakeppni.
Hér fara á eftir helztu úrslit í þeim
íþróttagreinuiti, sem keppt var í á
leikunum, en þær voru alls 24.
SKlÐ AKEPPNIN.
18 km. skíðaganga:
1. Martin Lundström, Svíþjóð 1 kl.
13:50,0 mín; 2. Östensson, Svíþ. 1.14:22,0
mín; 3. Eriksson, Svíþ. 1.16:06,0; 4.
Hasu, Finnl. 1.16:43,0; 5. N. Karlsson,
Svíþ. 1. 16:54,0; 6. Bytky, Finnland
1.18:10,0.
50 km. skíðaganga:
1. Nils Karlsson, Svíþ. 3. 47: 48,0;
2. H. Eriksson, Svíþ. 3.52:20,0; 3. B.
Vanninen, Finnl. 3.57:28,0; 4. P. Vann-
inen, Finnland 3.57:58,0; 5. A. Toern-
quist, Svíþ. 3.58:20,0; 6. E. Schild,
Svíþ. 4.05:37,0.
Tvíkeppni karla í göngu og stökki:
1. Hasu, Finnl. 448.8 stig; 2. Huhtala,
Finnl. 433.65 stig; 3. Israelsson, Svíþ.
433.4 stig. 4. Stump, Sviss 421.5 stig; 5.
Sihvonen, Finnl. 416.2 stig; 6. Dahl,
Noregi 414,3 stig.
Brun (karla):
1. Henry Oreiller, Frakkland 2:55,0
mín.; 2. Gabl Austurr. 2:59,1; 3. Moli-
tor, Sviss 3:00,3; 3. Olinger, Sviss 3:
00,3; 5. Schoepf, Austurr. 3:01,2; 6.
Alvera, Ítalíu 3:02,4; 6. Gartner ít.
3:02,4.
Brun (kvenna):
1. Hedy Schlunegger. Sviss 2:28,3
mín.; 2. Trude Beiser, Austurr. 2:29,1;
3. Resi Hammerer, Austurr. 2:30,2; 4.
Eins og getið var um í siðasta blaði,
tóku íslendingar nú í fyrsta sinn þátt
í Vetrar-Olympíuleikunum, en 5. Vetrar-
Olympíuleikarnir fóru fram í St. Mor-
itz í Sviss dagana 30. jan. til 8. febr. s.l.
18. jan. fór íslenzki flokkurinn utan,
en í honum voru: Einar Pálsson, form.
SKÍ, fararstjóri, Hermann Stefánsson,
íþróttakennari, þjálfari og 3 keppend-
ur, þeir Magnús Brynjólfsson, Guðm.
Guðnnmdsson frá Akureyri og Jónas
í St. Moritz
Ásgeirsson frá Siglufirði. 1 Sviss bætt-
ist svo við fjórði keppandinn, Þórir
Jónsson frá Reykjavík, sem hafði
dvalizt í Frakklandi og Sviss við skiða-
nám.
Föstudaginn 30. janúar setti forseti
Sviss, Pinrico Celio, leikana eftir að
Setning Vetrar-Olymphileikanna í St. Moritz 19Ji8.