Íþróttablaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 51
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
41
sek.; 3. Jón Vilhjálmsson, Þór, 104,7
C-flokkur: 1. Þórarinn Guðmundsson,
MA, 92 sek.; 2. Björn Halldórsson, Þór,
96 sek.; 3. Albert Þorkelsson, KA, 99
sek.
Svig karla.
A-flokkur: 1. Eggert Steinsen, KA, 96,5
sek.; 2. Mikael Jóhannesson, Þór, 100
sek.; 3. Jón Vilhjálmsson, Þór, 104,7
sek.
B-flokkur: 1. Birgir Sigurðsson, Þór,
99,7 sek.; 2. Baldvin Haraldsson, Þór,
103,5 sek.; 3. Sverrir Valdimarsson,
KA, 124,6 selc.
C-flokkur: 1. Hermann Ingimarsson,
Þór, 101,3 sek.; 2. Björn Halldórsson,
Þór, 103,6 sek.; 3. Halldór Ólafsson,
KA, 107,3 sek.
Skíðamót ISvíkiir
hófst i Skálafelli 22. febr. með keppni
í bruni í öllum flokkum.
Brun karla.
A-flokkur: 1. Ásgeir Eyjólfsson, Á,
3:01,0 mín.; 2. Magnús Guðmundsson,
Ásgeir Eyjólfsson.
KR, 3:03,0 mín.; 3. Helgi Óskarsson, Á,
3:06,0 mín. Keppendur voru 9. — í
sveitakeppni sigraði KR á 9:43,0 min.
Ármann hafði 9:44,0 mín.
B-flokkur: 1. Lárus Guðmundsson, KR,
2:46,0 mín.; 2. Skarpliéðinn Guðjóns-
son, Klí, 3:14,0 mín,; 3. Ari Guðmunds-
son, SS, 3:16,0 inin.
C-flokkur: 1. Andrés Ottósson, Á, 2:22,0
mín.; 2. Hermann Guðjónsson, KR,
2:23,0 mín.; 3. Magnús Eyjólfsson, Á,
2:29,0 mín. Keppendur voru 32.
Brun kvenna.
A-flokkur: 1. Jónina Niljóhniusardóttir,
KR, 1:24,0 min,; 2. Inga Árnadóttir, Á,
1:39,0 mín.; 3. Sigrún Eyjólfsdóttir, Á,
2:03,0 min.
B-flokkur: 1. Sólveig Jónsdóttir, Á,
Jónína Niljóhnínsdóttir.
1:30,0 min.; 2. Inga Ólafsdóttir, ÍR,
1:54,0 mín.; 3. Sesselja Guðmundsdótt-
ir, Á, 2:07,0 mín.
C-flokkur: 1. Jóhanna Friðriksdóttir,
Á. 1:04,0 mín.; 2. og 3. Andrea Odds-
dóttir, ÍR, og Hrefna Jónsdóttir, KR,
1:05,0 min. Keppendur voru 14.
Brun drengja.
1. Valdimar Örnólfsson, ÍR, 1:09,0 mín.;
2. Magnús Ármann, Á, 1:12,0 mín.; 3.
Óskar Guomundsson, KR, 1:13,0 mín.
Keppendur 18.
Færi var fíngert harðfenni, en þoka
öðru hverju, sem háði keppendum mis-
jafnlega mikið.
Gísli Kristjánsson.
Sunnudaginn 29. febr. liélt mótið
áfram með svigkeppni, þrátt fyrir lirak-
veðursrigningu og rok. Vegna óveðurs-
ins fór ekki fram nema ein umferð í
A og B fl. karla, en kvennasviginu var
frestað. 1 C fl. og drengjafl. fóru þó
fram tvær umferoir. Helztu úrslit:
Svig karla:
1. Gísli Kristjánsson, ÍR, 1:44,8 mín.;
2. Magnús Guðmundsson, KR, 1:54,6
min.; 3. Ásgeir Eyjólfsson, Á, 1:56,9
mín. Keppendur voru 11. I sveitar-
keppni vann ÍR ABF bikarinn á 6:18,1
mín.
B-flokkur: 1. Magnús Björnsson, ÍR,
1:31,6 mín. 2. Sigurjón Sveinsson, Á,
1:34,0 mín. 3. Grímur Sveinsson, ÍR,
1: 43,3 mín. í sveitarkeppni vann ÍR
bikar Sjóvá á 5:06,6 mín. Keppendur
voru 11.
G-flokkur: 1. Andrés Ottósson, Á, 2:
31,2 mín.; 2. Hermann Guðjónsson, KR,
2:31,5 mín.; 3. Hafsteinn Sæmundsson,
IR, 2:33,1 m. — í sveitarkeppni um
Chemia-bikarinn sigraði Ármann i 3.
sinn í röð og þvi til fullrar eignar.
Tíminn var 10:33,6 mín. Keppendur
voru 21.
Drengjaflokkur: 1. Valdimar Örnólfsson
ÍR, 2:03,2 min.; 2. ísleifur Bergsteins-
son, Á, 2:26,0 min.; 3. Sig. Richard,
Á, 2:27,2 mín. Keppendur voru 15.
I næsta blaði verður getið um fram-
hald mótsins.