Íþróttablaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 47
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
37
hér væri auk þess völ á jafn færum isl.
kennurum. Sjá ennfremur grein um að-
alfund íþróttakennarafélagsins i síðasta
blaSi.
Fráfarandi formaður HKRR, SigurSur
Magnússon, baSst eindregið undan end-
urkosningu, og var Sigurður Norðdahl
kosinn formaður í bans stað. ASrir í
stjórn voru kosnir: Þórður Sigurðsson,
Þórður Þorkelsson, Ingvi Guðmundsson,
Hannes Arnórsson, Baldur Bergsteins-
son og Bragi GuSmundsson.
Hraðkeppnismót Reykjavíkur
í handknattleik fór fram i janúarmán-
uði. Úrslit urðu þau, að Ármann vann
meistaraflokk karla og kvenna, Valur
2. flokk karla og KR 3. fl. karla.
Fyrsta handknattleiksm. Hafnarfjarðar
fór fram í íþróttabúsi ÍBR við Há-
logaland 8. febr. s.I. Keppt var í 6
flokkum og vann FH 4, en Haukar 2.
FH vann meistaraflokk karla með
25:17, og kvenna með 5:4, 2. fl. kvenna
með 4:0 og 1. fl. karla með 19:7.
Haukar unnu 2. fl. karla með 9:5 og
3. fl. karla 5:4.
Handknattleiksmót íslands
inni hófst 13. febr. í íþróttahúsi ÍBR
við Hálogaland og stendur enn yfir.
— Keppnisfyrirkomulagi mótsins var
breytt þannig að leiktími er 2x25 mín.
og keppir einn við alla og allir við
einn. Lýkur mótinu því ekki fyrr en í
maímánuði.
Alls taka 10 félög og bandalög frá
Reykjavík, Hafnarfirði, Akranesi og
Vestmannaeyjum þátt í mótinu og er
keppt í öllum flokkum karla og kvenna.
I næsta blaði mun birtast ítarleg grein
um mótið.
Jóel afhent Nikkanenspjót.
S.l. sumar ákvað hinn finnski þjálfari
Ármanns, Yrjö Nora, aS gefa bezta
spjótkastara íslands 1947, spjót, sem
Nikkanen heimsmethafi i spjótkasti
hafði áletrað. Eins og kunnugt er, náði
Jóel Sigurðsson, ÍR langbezta spjót-
kastsárangri ársins 1947. Setti hann 2
isl. met 59;07 m. og 60,82 m. og er því
fyrsti íslendingurinn, sem kastar yfir
60 metra.
Afhenti form. Ármanns Jóel spjótið á
skemmtifundi félagsins í nóvember .«.1.
— Frjálsar
Innanhússmót Ármanns. (innanfék).
10. og 17. des. s.l. hélt Ármann inn-
anfélagsmót i frjálsum íþróttum og fór
það fram í íþróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar. Helztu úrslit urðu þessi:
Langstökk án atrennu:
1. Ragnar Vignir 2,86 m. 2. Kristján
Benediktsson 2,83 m. 3. Þorbjörn Pét-
ursson 2,78 m.
Hástökk án atrennu:
1. Ragnar Vignir 1,34 m.; 2. Ástvaldur
Jónss., 1,24 m.; 3. Þórir Ólafss., 1,19 m.
Hástökk með atrennu:
1. Ástv. Jónsson 1,49 m.; 2. Ragnar
Vignir 1,49 m.; 3. Oddur Sveinbjörns-
son 1,44 m.
Þrístökk án atrennu:
1. Kristján Benediktsson, 8,37 m. (nýtt
innanhússmet); 2. Oddur Sveinbjörns-
son, 8,30 m.; 3. Þorbj. Péturss., 8,18.
Til samanburðar birtist hér skrá yfir
isL innanhússmet þ. e. a. s. bezta á-
rangur, sem náðst hefir innanhús, svo
vitað sé um:
Langstökk: 6,07 m. Jóh. Bernhard, KR
’39; Langstökk án atr.: 2,99 m. Sveinn
Ingvarsson, KR. ’39; Hástökk: 1,84 m.
Skúli Guðmundsson, KR. ’44; Hást. án
atrennu: 1,48 m. Sveinn Ingvarsson,
KR, ’40; Þrístökk án atrennu: 8,21 m.
Jóhann Bernhard, KR. ’40; Kúluvarp:
13,10 m. Kristján Vattnes, KR. ’40;
íþróttir —
Aðalfundur ÍRR.
Aðalfundur íþróttaráðs Reykjavíkur
var haldinn 17. febr. s. 1. Varaformaður.
Steinar Steinsson, gaf skýrslu um starf-
semi ráðsins s.l. ár. I byrjun hafði
Guðm. Sigurjónsson á hendi formensku
ráðsins, en í sept. lét hann af störfftm
vegna þátttöku i stjórn FRÍ og tók þá
varaformaður við.
Viðfangsefni ÍRR voru minni en áður
þar sem FDR hafði tekið í sínar hendur
öll dómaramál.
Alls voru sett 26 íslandsmet á árinu,
sem ÍRR mælti með staöfestingu á.
Á fundinum voru samþykktar nokkr-
ar tillögur m. a. þessi, með öllum
greiddum atkvæðum:
ASalfundur ÍRR haldinn 17. febr. 1948
þakkar sinum sérfræðilega aðila, F.D.R,
skelegga baráttu fyrir rétti og liagsmun-
um löglegra frjálsíþróttadómara. Jafn-
fram lýsir fundurinn yfir óánægju sinni
með framkomu stjórnar ÍSÍ í þessu máli,
sem er bæði í ósamræmi við hefðbundn-
ar venjur og gildandi reglur.“
I stjórn ÍRR voru kosnir: Óskar Guð-
mundsson, formaður; Tómas Þorvalds-
son, Sigurgísli Sigurðsson, Baldur Da-
víðsson og Böðvar Pétursson.
Kúluvarp beggja handa: 22,59 m. Kr.
Vattnes, KR. ’40. í Iangst. var atr. 20 m.
Þannig getur farið þegar léttir menn hætta sér út í sléggjukast.