Íþróttablaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 47

Íþróttablaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 47
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 37 hér væri auk þess völ á jafn færum isl. kennurum. Sjá ennfremur grein um að- alfund íþróttakennarafélagsins i síðasta blaSi. Fráfarandi formaður HKRR, SigurSur Magnússon, baSst eindregið undan end- urkosningu, og var Sigurður Norðdahl kosinn formaður í bans stað. ASrir í stjórn voru kosnir: Þórður Sigurðsson, Þórður Þorkelsson, Ingvi Guðmundsson, Hannes Arnórsson, Baldur Bergsteins- son og Bragi GuSmundsson. Hraðkeppnismót Reykjavíkur í handknattleik fór fram i janúarmán- uði. Úrslit urðu þau, að Ármann vann meistaraflokk karla og kvenna, Valur 2. flokk karla og KR 3. fl. karla. Fyrsta handknattleiksm. Hafnarfjarðar fór fram í íþróttabúsi ÍBR við Há- logaland 8. febr. s.I. Keppt var í 6 flokkum og vann FH 4, en Haukar 2. FH vann meistaraflokk karla með 25:17, og kvenna með 5:4, 2. fl. kvenna með 4:0 og 1. fl. karla með 19:7. Haukar unnu 2. fl. karla með 9:5 og 3. fl. karla 5:4. Handknattleiksmót íslands inni hófst 13. febr. í íþróttahúsi ÍBR við Hálogaland og stendur enn yfir. — Keppnisfyrirkomulagi mótsins var breytt þannig að leiktími er 2x25 mín. og keppir einn við alla og allir við einn. Lýkur mótinu því ekki fyrr en í maímánuði. Alls taka 10 félög og bandalög frá Reykjavík, Hafnarfirði, Akranesi og Vestmannaeyjum þátt í mótinu og er keppt í öllum flokkum karla og kvenna. I næsta blaði mun birtast ítarleg grein um mótið. Jóel afhent Nikkanenspjót. S.l. sumar ákvað hinn finnski þjálfari Ármanns, Yrjö Nora, aS gefa bezta spjótkastara íslands 1947, spjót, sem Nikkanen heimsmethafi i spjótkasti hafði áletrað. Eins og kunnugt er, náði Jóel Sigurðsson, ÍR langbezta spjót- kastsárangri ársins 1947. Setti hann 2 isl. met 59;07 m. og 60,82 m. og er því fyrsti íslendingurinn, sem kastar yfir 60 metra. Afhenti form. Ármanns Jóel spjótið á skemmtifundi félagsins í nóvember .«.1. — Frjálsar Innanhússmót Ármanns. (innanfék). 10. og 17. des. s.l. hélt Ármann inn- anfélagsmót i frjálsum íþróttum og fór það fram í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar. Helztu úrslit urðu þessi: Langstökk án atrennu: 1. Ragnar Vignir 2,86 m. 2. Kristján Benediktsson 2,83 m. 3. Þorbjörn Pét- ursson 2,78 m. Hástökk án atrennu: 1. Ragnar Vignir 1,34 m.; 2. Ástvaldur Jónss., 1,24 m.; 3. Þórir Ólafss., 1,19 m. Hástökk með atrennu: 1. Ástv. Jónsson 1,49 m.; 2. Ragnar Vignir 1,49 m.; 3. Oddur Sveinbjörns- son 1,44 m. Þrístökk án atrennu: 1. Kristján Benediktsson, 8,37 m. (nýtt innanhússmet); 2. Oddur Sveinbjörns- son, 8,30 m.; 3. Þorbj. Péturss., 8,18. Til samanburðar birtist hér skrá yfir isL innanhússmet þ. e. a. s. bezta á- rangur, sem náðst hefir innanhús, svo vitað sé um: Langstökk: 6,07 m. Jóh. Bernhard, KR ’39; Langstökk án atr.: 2,99 m. Sveinn Ingvarsson, KR. ’39; Hástökk: 1,84 m. Skúli Guðmundsson, KR. ’44; Hást. án atrennu: 1,48 m. Sveinn Ingvarsson, KR, ’40; Þrístökk án atrennu: 8,21 m. Jóhann Bernhard, KR. ’40; Kúluvarp: 13,10 m. Kristján Vattnes, KR. ’40; íþróttir — Aðalfundur ÍRR. Aðalfundur íþróttaráðs Reykjavíkur var haldinn 17. febr. s. 1. Varaformaður. Steinar Steinsson, gaf skýrslu um starf- semi ráðsins s.l. ár. I byrjun hafði Guðm. Sigurjónsson á hendi formensku ráðsins, en í sept. lét hann af störfftm vegna þátttöku i stjórn FRÍ og tók þá varaformaður við. Viðfangsefni ÍRR voru minni en áður þar sem FDR hafði tekið í sínar hendur öll dómaramál. Alls voru sett 26 íslandsmet á árinu, sem ÍRR mælti með staöfestingu á. Á fundinum voru samþykktar nokkr- ar tillögur m. a. þessi, með öllum greiddum atkvæðum: ASalfundur ÍRR haldinn 17. febr. 1948 þakkar sinum sérfræðilega aðila, F.D.R, skelegga baráttu fyrir rétti og liagsmun- um löglegra frjálsíþróttadómara. Jafn- fram lýsir fundurinn yfir óánægju sinni með framkomu stjórnar ÍSÍ í þessu máli, sem er bæði í ósamræmi við hefðbundn- ar venjur og gildandi reglur.“ I stjórn ÍRR voru kosnir: Óskar Guð- mundsson, formaður; Tómas Þorvalds- son, Sigurgísli Sigurðsson, Baldur Da- víðsson og Böðvar Pétursson. Kúluvarp beggja handa: 22,59 m. Kr. Vattnes, KR. ’40. í Iangst. var atr. 20 m. Þannig getur farið þegar léttir menn hætta sér út í sléggjukast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.