Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 24

Íþróttablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 24
Gagnfr.sk. við Lindarg., Kvík (22 stúlkur) 22 Gagnfr.sk. Vesturbæjar, Rvík (15 stúlkur) 15 Iþróttabandalag Hafnarfjarðar (2 piltar) 2 Héraðssamband Strandamanna (6 piltar, 3 stúlkur) 9 Gagnfræðaskóli Isafjarðar (27 piltar, 42 stúlkur) 69 Samtals 334 1 reglugerð um íþróttamerki ISl er svo ráð fyrir gert, að hvert héraðs- samband komi á hjá sér íþrótta- merkjanefnd, sem sjái um útbreiðslu og kynningu varðandi töku merkj- anna. Svo lítur út sem þetta hafi margir aðilar vanrækt. En það er víst, að áhugi á málefni, hversu gott og þarft sem það er, kemur ekki af sjálfu sér, heldur þarf mikla vinnu fram að leggja, áður en hann vaknar hjá fólkinu. Iþróttamerkjanefnd skorar því á alla sambandsaðila að skipa innan sinna vébanda góða menn til að hafa forgöngu um kynningu og útbreiðslu merkisins, hver á sínu sambandssvæði. Hér á þessu Iþróttaþingi verður afhent fyrsta gullmerki, sem tekið hefur verið, frá því keppni hófst um töku íþróttamerkisins. Vonandi er það tákn þess, að við séum komnir yfir erfiðasta hjallann. Hægt hefur miðað, en þó alltaf í rétta átt. Útgáfuráð ISt. Á vegum Bókaútgáfu ISl komu út þessi rit: Badmintonreglur, 2. útgáfa. Glímulög, 4. útgáfa. Körfuknattleiksreglur, 3. útgáfa. Knattþraut Körfuknattleikssam- bands Islands. Fræðslurit um körfuknattleik. Viðbót við knattspyrnulög K.S.l. 1 prentun eru 4. útgáfa körfuknatt- leiksreglna, 1. útgáfa borðtennis- reglna og viðauki við knattspyrnu- lög. Á þessu tímabili gaf Golfsambandið út 3. útgáfu leikreglna í golfi og Sundsambandið fjölritaðar sundregl- ur og reglur um sundknattleik. Með öflun auglýsinga, sölu ritanna og styrk frá Iþróttasjóði hefur verið Reikningar Slysatrygginga- sjóðs í. S. í. 1965 Rekstrarreikningur frá 1/1 til 31/12 1965 Gjöld: Tekjur: Iðgjöld ........................................ kr. 72.090,00 Vextir ......................................... — 9.889,08 Bótagreiðslur .................................. kr. 51.110,00 Tekjuafgangur .................................. — 30.869,08 kr. 81.979,08 kr. 81.979,08 Efnahagsreikningur pr. 31. 12. 1965 Eignir: Skuldir: Verzlunarbanki Islands h.f., sp.bók 20004 . kr. 145.906,48 Ríkistryggð skuldabréf ................... — 70.000,00 Iþróttasamband Islands ................... — 2.290,00 Höfuðstóll 1/1 1965 ......... kr. 187.327,40 Tekjuafgangur ............... -— 30.869,08 kr. 218.196,48 kr. 218.196,48 kr. 218.196,48 unnt að standa straum af útgáfu- kostnaði. Forlag Bókaútgáfu ISl er nú komið í geymslu í ágætu kjallara- herbergi í húsi ISl í Laugardal. Frá þeirri miðstöð er ætlunin, að sala og afgreiðsla ritanna fari fram. Útgáfuráð ISl er skipað sömu mönnum og eru í ritnefnd Iþrótta- blaðsins. Bandaríski kúluvarparinn Neal Steinhauer kom til íslands í lok ágústmánaðar og keppti á Akureyri og í Reykjavík. Hann varpaði 19,64 m á Akureyri og 19,07 m í Reykjavík. Sérsambönd innan Í.S.Í. HandknattleikssamhanA Islands (HSI). Ásbjörn Sigurjónsson, form., Rúnar Bjarnason, varaform., Björn Ólafsson, ritari, Valgeir Ársælsson, gjaldkeri, Axel Sigurðsson, bréfritari. Sundsamband Islands (SSl). Erlingur Pálsson, form., Garðar Sigurðsson, varaform., Sólón Sigurðsson, ritari, Guðmundur Gísiason, gjaldkeri, Siggeir Siggeirsson. Gltmusamband Islands (GLÍ). Kjartan Bergmann Guðjónsson, form., Sigurður Erlendsson, varaform., Sigtryggur Sigurðsson, gjaldkeri, Sigurður Geirdal, fundarritari, Ólafur H. Óskarsson, bréfritari. 192

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.