Íþróttablaðið - 01.10.1969, Side 6

Íþróttablaðið - 01.10.1969, Side 6
ÍÍWfl liðið og var a£ar marksækinn. Við unnum úrslitaleikinn gegn Akra- nesi það ár með 4:0. — Ef ég man rétt, Ellert, þá lékstu ekki í vörn á þessum ár- urn? — Nei, ég lék í framlínu, oft- ast sem innherji, og var sæmi- lega markheppinn, því að 1966 hafði ég skorað 100 mörk með meistaraflokki. (Hér má skjóta inn í, að eng- inn hefur skorað fleiri mörk í 1. deild frá upphafi, en samtals hefur Ellert skorað 53 rnörk. Næstur kemur Ingvar Elísson með 50 rnörk.) — Hvenær lékstu svo fyrsta landsleikinn? — Það var 1959 í leik gegn Norðmönnum. Leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum og vannst á marki, sem Ríkarður Jónsson skoraði eftirminnilega skömmu fyrir leikslok. Eg man alltaf vel eftir þessum leik, enda eru sigurleikirnir alltaf minnis- stæðari. Urn frammistöðu mína vil ég ekki fjölyrða. Ég var val- inn í stöðu útherja — og hef tæplega staðið mig allt of vel, því ég var sá eini, sem landsliðs- nefnd sá ástæðu til að setja úr liðinu fyrir næsta leik. — Það voru oft harðar deil- ur um þig, þegar landsliðið var annars vegar? — Já. Ég fékk oft að heyra það, að ég væri eingöngu val- inn í landsliðið vegna þess að faðir minn væri formaður KSI, sérstaklega voru þessar radd- ir háværar, þegar mér gekk illa. Þetta var hvimleitt tal og algerlega úr lausu lofti gripið. Ellert með „Bikarinn“, sem ekkert félag hefur unnið jafnoft og K.R. að faðir rninn beitti áhrifum sínum til að koma mér í lands- liðið, þvert á móti held ég, að hann hafi oft verið feginn því, ræðir við Ellerf Schram __________________________________j þegar ég var ekki valinn, þó svo, að hann vildi veg rninn sem mest- an í knattspyrnunni. — Eftir 13 ára feril sem meistaraflokksmaður hlýtur að vera margs að minnast. Hverjir eru eftirminnilegustu leikmenn- irnir úr röðum mótherjanna? — Ríkharður Jónsson og 6 ÍÞRÓTTABI.AÐIÐ

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.