Íþróttablaðið - 01.04.1975, Side 37

Íþróttablaðið - 01.04.1975, Side 37
■“ Fyrsta árið, sem Borg gerðist at- jiiaður, sigraði hann í tveimur meiri- " mótum og vann um 12 milljónir ísl. i í verðlaun. Að árinu loknu sagði I ..Ég hef aldrei setið í heila klukku- í einu og hlustað á kennara tala. Ég að mér takist að vinna nægilega ■ peninga í tennis svo að ég þurfi i að fara aftur í skóla. Og hvernig vo færi mundi ég aldrei fara aftur.“ 3g út úr ævintýrabók. 'hafið að tennisleik Björns Borg, er tg beint út úr ævintýrabók. Hann er L>r og uppalinn í Södertalje sem er • f úthverfum Stokkhólms, eins og vogur og Garðahreppur á íslandi. tn er þekktur í Svíþjóð fyrir að þar ramleiddir varahlutir í Volkswagen- >g fyrir að ala af góða tennisleikara hokkíleikara. (Borg lék miðvörð í og þótti efni í landsliðsmann, áður •nn hætti við hokkí til að helga sig >•) Upphafið að tennisnum í lífi hans ð faðir hans, Rune Borg vann tennis- í verðlaun í borðtenniskeppni og 'ni sínum, sem þá var 9 ára. Frægar eru sagðar af því hvernig tennisleik- ns þróaðist. Hann hélt yfirleitt band- s> á spaðanum miðað við allar legar reglur og oft með báðum Jrn. Hann hentist um allann völlinn 5s að geta náð boltunum til að senda baka. Allar hans hreyfingar þóttu •nalega klaufalegar og hann virtist eyddur öllu tímaskyni og minnti æðinga sína oft á naut, sem ætlar að en hann vann alla. Ppnisskap Björns er sagt með ólík- mikið. Áður en hann byrjaði að *ennis fór hann oft í bátsferðir með irum sínum til lítillar nærliggjandi þar sem fjölskyldan skemmti sér við |ota pílum í mark á tré. Þegar Bjöm 1 grét hann og grét án afláts, uns Irar hans leyfðu honum að vinna, þá ,ann fljótur að endurheimta sjálfs- sitt og gleði. 'ar Borg var 10 ára gamall veitti arg honum fyrst athygli. Hann hafði ^ til Soderj'álje til að fylgjast með n efnilegum unglingi, Leif Johans- ieni þá var 13 ára og var talinn af 29

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.