Íþróttablaðið - 01.04.1975, Page 54

Íþróttablaðið - 01.04.1975, Page 54
Afmælis- gjöf til forseta Í.S.I Þegar Gísli Halldórsson forseti ISI varð sextugur á s.l. sumri ákváðu sérsamböndin innan ISI að færa honum að gjöf málverk, er Halldór Pétursson list- málari hefur gert. Myndin er tekin af forseta ISI og konu hans, frú Margréti, þegar fulltrúar sérsam- bandanna afhentu gjöfina, en af þeirra hálfu talaði Páll Ásg. Tryggvason, form. Golfsambandsins. Beina brautin Árangur reglubundinna æfinga kemur í Ijós á beinu brautinni, þar sem úrslitin ráðast. Ástundun og reglusemi er nauðsynleg hverjum hlaupara. Með sparifjársöfnun safnar þú einnig krafti, sem gæti komið sér vel, þegar þú þarft að ná settu marki. Reglulegur sparnaður er lykillinn að fjárhags- legu öryggi. iLífið erlitlaust án ®tó«ta fV Blóm og gjofo- vörur í úrvoli BLOMABUÐIN SUÐURVERI 46

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.