Íþróttablaðið - 01.04.1975, Síða 69

Íþróttablaðið - 01.04.1975, Síða 69
íþróttrir og tízka Karnabaer: Þar erþað tízkan Karnabær verslar með sportfatnað. Að vísu ekki sportfatnað sem fólk íklæðist til að keppa eða stunda í íþróttir. En jafnvel íþróttafólk þarf öðru hvoru að fara í eitthvað annað en æfingagallann og þá hefur Karna- bær uppá ýmislegt að bjóða. Þessa dagana cr lögð nokkur áhersla á Gatsby-Sting tískuna enda er hún á sigurför um víða veröld. Hér eru nokkur dæmi: Mynd nr. 1: Þykkur „satin-nylon“ sportblússurnar eru að komast aftur í tísku. RúIIukragapeysur fara vel við þær eins og annað. 2: Öll „módelin“ sem Karnabær notar eru starfsfólk í verzlunum eða á saumastofu fyrirtækisins. Guðlaugur Bergmann, sem er hér á milli Guðrún- ar og Soffíu lét nú taka þessa bara fyrir sjálfan sig, en við særðum hana út úr honum á þeim forsendum að hann væri í Gatsby skyrtu. Skyrtur með myndamunstrum eru á innleið á ný. Guðrún og Soffía eru í Vatter- uðum kuldajökkum sem eru með loð- krögum og loðskinni framan á erm- unum. Léttir og þægilegir jakkar, til í ýmsum litum. 53

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.