Fréttablaðið - 27.06.2020, Page 12

Fréttablaðið - 27.06.2020, Page 12
Á blaðamannafundi í gær kom fram að lögreglan hafi verið kölluð að húsinu nóttina áður en eldurinn kviknaði. BRUNI Í VESTURBÆNUM Lögreglan telur rökstuddan grun leika á því að eldurinn sem kom upp í húsi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu á fimmtudaginn hafi kviknað af mannavöldum. Þrír létust í brun- anum og liggja tveir til viðbótar á sjúkrahúsi en einn hefur verið útskrifaður. Maður á sjötugsaldri sem var íbúi í húsinu hefur verið úrskurð- aður í vikulangt gæsluvarðhald en hann var handtekinn við rússneska sendiráðið skömmu eftir að eldur- inn kom upp. Upptök eldsins virðast hafa verið í eða við vistarverur mannsins en rannsókn lögreglunnar miðast við að eldurinn hafi verið kveiktur af mannavöldum og er málið rann- sakað sem sakamál. Eins og sjá má er húsið gjörónýtt eftir brunann en tilkynnt var um eldinn klukkan 15.15 og komu fyrstu viðbragðsaðilar á vettvang fimm mínútum síðar. Slökkvistarfi lauk ekki fyrr en klukkan hálf fjögur aðfaranótt föstudags. Rannsókn á tildrögum brunans stendur yfir en lögreglan hefur rökstuddan grun um að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Maður á sjötugsaldri sem bjó í húsinu var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann var handtekinn við rússneska sendiráðið skömmu eftir að eldurinn kom upp í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Tveir köstuðu sér út af þriðju hæð hússins en einum var bjargað með stiga. Lík tveggja einstaklinga fundust í hús- inu en ekki hefur tekist að bera kennsl á þau. Einn var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Aðstæður voru erfiðar á vettvangi brunans. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Frá blaðamannafundi lögreglunnar og slökkviliðsins. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Harmleikur af mannavöldum 2 7 . J Ú N Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R12 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.