Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.06.2020, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 27.06.2020, Qupperneq 82
B irt m eð fyrirvara um verð- og m yndabrengl. Reykjavík Krókháls 9 Sími: 590 2020 Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330 Bílaríki, Akureyri Glerárgötu 36 Sími: 461 3636benni.is Fimm ára ábyrgð + Fjórhjóladrif með læsingu + Gott aðgengi + 1,5 tonna dráttargeta + Ríkulegur staðalbúnaður + Góð yfirsýn yfir umhverfið + Frábærir akstureiginleikar 1975 | Sérfræðingar í bílum | 2020 Verð á sjálfskiptum Tivoli: 3.890.000 kr. ÖRFÁ SÝNINGAREINTÖK Á LAGER! Egóið varð fyrir smá hnjaski Svo fór alls ekki og Elínu var boðið hlutverkið. „Ég fékk þá að heyra að ég ætti að leika móður Rachel og var ánægð fyrst þegar ég byrjaði að lesa lýsingu á karakternum, sem er sögð falleg svo ég var ánægð með það, en ekki eins ánægð þegar ég las að hún ætti að vera sextug,“ segir Elín og skellir upp úr, en sjálf er hún 48 ára. „Egóið varð fyrir smá hnjaski, en auðvitað var ég ánægð með að fá hlutverkið. Það er búið að ala mann upp í því að það sé svo hræðilegt að eldast. Maður er kominn í einhvern hugsanaheim þar sem það er nei- kvætt. En það eru bara þvílík for- réttindi að fá að eldast. Pabbi minn dó ungur og margir vinir mínir hafa þurft að berjast við krabba- mein á unga aldri, svo ég lít á það sem forréttindi að vera hraust og fá að eldast.“ Elín bendir líka á að hún sé í góðum félagsskap, því leikkonan Amy Poehler hafi áður leikið móður Rachel McAdams, í Mean Girls, en hún er aðeins hálfu ári eldri en Elín. Aðspurð um hlutverkið segist Elín hafa tekið þátt í nokkrum senum. „Þetta er svo rosalega stór kvik- mynd. En ég er enn ekki búin að sjá hana í heild sinni, og ég reikna yfir- leitt ekki með neinu fyrr en ég er búin að sjá myndina.“ Bara venjulegt fólk Tökur fóru fram bæði í London og á Húsavík og segir Elín þær hafa gengið vel og að vel hafi farið á með þeim „mæðgum“. „Hún er auðvitað svo sæt og fín og þau öll og þetta var allt svo almenni- legt fólk. Líka íslensku leikararnir, sem ég hafði auðvitað aldrei hitt.“ Elín ber Will Ferrell vel söguna. „Þetta er auðvitað bara venjulegt fólk, en maður leyfir því líka að vera í friði. Ég vann á sínum tíma sem þjónn í New York og ég held að allir þeir sem hafi unnið sem þjónar þar eða í Los Angeles hafi þjónað mörgu frægu fólki. Maður lærir þá að þetta er venjulegt fólk, bara að gera sitt eins og við.“ Elín segir þetta klárlega vera stærstu kvikmynd sem hún hafi Elín ætlaði sér aldrei að verða leik- kona, en bæði faðir hennar og stjúpfaðir lögðu leiklistina fyrir sig og fannst henni nóg talað um leikhúsið í sinni æsku. FRÉTTABLAÐIÐ/ VALLI tekið þátt í. „Þetta var af annarri stærðargráðu en það sem ég hef tekið þátt í. Það er skondið að hugsa til þess að þegar við vorum við tökur í London fékk ég minn eigin trailer á setti, þar sem ég var ein í friði, en tveimur vikum seinna var ég komin í verkefni í Finnlandi, þar sem ég skipti um föt á almenningsklósetti. Ég er frekar vön svona minni verk- efnum, þar sem maður skiptir um baksviðs eða inni á klósetti. Það er gaman að fá að prófa allan skalann.“ Bjó í draumahúsinu Eins og fyrr segir fór hluti tökunnar fram á Húsavík, en þangað hafa Elín og maðurinn hennar vanið komur sínar á sumrin. „Þarna er hús sem ég hef verið gjörsamlega ástfangin af frá því ég sá það fyrst. Ég hef alltaf hugsað að einhvern tíma muni ég kaupa þetta hús. En það er vissulega á Húsavík, sem er ekki beint praktís- kasti staðurinn fyrir þá sem skipta tíma sínum á milli Reykjavíkur og New York. Þegar ég svo les hand- ritið, sé ég að þetta er húsið sem persónan mín býr í. Það fyrsta sem ég sagði við leikstjórann þegar ég mætti á settið var: Er þetta virkilega þetta gráa hús?“ segir Elín og leikur geðshræringu sína með tilþrifum og við erum sammála um að nú verði hún hreinlega að kaupa þetta hús. „Ég er auðvitað búin að segja öllum á settinu þessa sögu og ég held að þau trúi mér ekkert, enda átta þau sig varla á hversu lítið landið er.“ ÉG VANN Á SÍNUM TÍMA SEM ÞJÓNN Í NEW YORK OG ÉG HELD AÐ ALLIR ÞEIR SEM HAFI UNNIÐ SEM ÞJÓNAR ÞAR EÐA Í LOS ANGELES HAFI ÞJÓNAÐ MÖRGU FRÆGU FÓLKI. MAÐUR LÆRIR ÞÁ AÐ ÞETTA ER VENJULEGT FÓLK, BARA AÐ GERA SITT EINS OG VIÐ. Rachel McAdams fer með annað aðalhlutverkanna í Eurovision: The Story of Fire and Saga og fer Elín með hlutverk móður hennar. MYND/NETFLIX 2 7 . J Ú N Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R30 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.