Fréttablaðið - 01.08.2020, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 01.08.2020, Blaðsíða 36
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Allir þekkja sumarbridge á vegum Bridgesambands Íslands á höfuðborgarsvæðinu sem spilað er tvisvar í viku, að sumar- lagi, í húsnæði BSÍ að Síðumúla 37. Norðlendingar vilja einnig spila opinberlega á sumrin og Bridgefélag Akureyrar er alltaf með sumarbridge á þriðjudags- kvöldum í húsnæði sínu, Skipa- götu 14. Fjögur pör hafa oftast unnið sumarbridge fyrir norðan, Frímann Stefánsson og Reynir Helgason þrisvar sinnum, Pétur Guðjónsson-Björn Þorláksson, Óttar Ármannsson-Víðir Jónsson og Gylfi Pálsson-Helgi Steinsson tvisvar sinnum (þegar þessar línur eru skrifaðar). Spil dagsins er frá sumarbridge á Akureyri þar sem Pétur og Björn sátu í NS. Vestur gjafari og enginn á hættu: Norður og suður eiga aðeins helming af punktunum en ansi góða hjartasamlegu og skemmtilega skiptingu. Þó náði enginn í NS, eðlilega, hálfslemmu, þó að frekar auðvelt sé að standa hana með víxltrompun. Það dugar að trompa lauf þrisvar og tígul fjórum sinnum. Auðvitað þarf að hitta í spaðann til að fá tólf slagi. Flestir spiluðu fjögur hjörtu. Þeir sem fengu tólf slagi (eins og Pétur og Björn) fengu einungis meðalskor fyrir það. Einhverjir fundu tígulsamleguna í AV og fórnuðu í hana yfir fjórum hjörtum, en tígulliturinn hjá vörninni lá ansi illa. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður KG7 DG1087 DG985 - Suður 865 Á9853 - ÁD985 Austur D432 K 7432 7642 Vestur Á109 32 ÁK103 KG106 VÍXLTROMPUN Hvítur á leik Zazdis átti leik gegn Zemindis í Riga árið 1936. 1. g4+! hxg4 2. Hd5+! exd5 3. Dc8! Dxc8 ½-½ Í gær hófst útsláttarkeppni Skák- goðsagna á Chess24. Undanúr- slitum lýkur um helgina. Úrslitin hefjast á mánudaginn. www.skak.is: Skákgoðsagnir á Chess24. VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist hlutur sem nýtist enn til upplýs- ingar . Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 6. ágúst næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „ 1. ágúst“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Sumarbókin eftir Tove Jansson frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Ingibjörg Ingimars- dóttir, Borgarnesi. Lausnarorð síðustu viku var H E I M S F A R A L D U R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 ## L A U S N H R I N G T O R G Ú Þ L S Í S Í R L A E F T I R K Ö S T K Í S S K R Ú F U M B Á G Á L Ö G Ð I N R S T U Ð L A G I L R L A G A D E I L U R Á I M I Æ I R Ð N Í Ð S T A N G A N N A K Ó N G A B L Á U U U N F K N G Ý M A R K M A N N S I N S A S A L A U S A Ð R Ð E N P J Í M I Ð A F R Í S K Ð N Y T Á L F A G R A L U A Ð A L B E R A Æ J L A U N H Á L N E N H N O Ð M Ö R S T Ó L Í F O R K U D U R Í S T O P P I R V T A L M I Ð L A F L L Á T N I R O I L Á F Á L M A R A O K L I Ð S M A N N A Á N S E G L U M L N E A R É T T M Æ T A N U T A N G A R Ð S U Á A K R A N A M R G A A F M Æ L I Ð A I H E I M S F A R A L D U R LÁRÉTT 1 Sjófugl trjáa er á sumarhót- eli (11) 11 Friðar meðfætt af l sem mildar soð (10) 12 Hlaupin er hún frosti frá/ forðast veðramörkin (11) 13 Hryggur maður klífur hlíð, þrátt fyrir meinið (10) 14 Geymi gaskút uppi á geymslulofti (11) 15 Ég er að fiska eftir nótum með kerfum (10) 16 Hánótt og allir safar dæmalausir (9) 17 Ég spyr, hví eru gættirnar ekki úti? (10) 20 Þrek f latorms þverr í því sem slaufað er (7) 23 Tel menn þrýsta á stutt lausnarorð (3) 24 Hvort hefur haf reynst ólyfjan eða gróðrarstía grænmetis? (11) 29 Búlla mun staðfesta gæði gúmmilaðis (8) 31 Hold þessa herra mun æða um skjólf líkurnar (13) 32 Granageta kemur sér vel ef kraftur þverr (8) 33 Smáir sopar drápu hver sem grétu (9) 35 Horndrekar eru skraut- legir fiskar (11) 36 Áar stanga uppnámið (3) 38 Fari svo að þú tapir þér minni ég á að þau skáru í pípu (7) 42 Verður styrjöld betri ef hún er í Svíþjóð? (11) 44 Heita manni upplesinni liðskönnun (10) 45 Nokkrar tóku strikið á nýjustu fötin í Skerplu (11) 46 Finn hrausta og frjálsa sem á sér engin takmörk (10) LÓÐRÉTT 1 Heyri skrokk skrækja milli ropa (9) 2 Herða skref sóla handhægt stoðtæki? (9) 3 Staða slána er bæði löng og mjó (9) 4 Tekur hræ vofu þátt í eigin útför? (9) 5 Dreg ekkert línu án grunn- lína (10) 6 Höldum utan með heftum í bandi (10) 7 Vatt sér þá óboðin skepna að Johnnie Walker (10) 8 Rek upp gól og rækta tök í tónsmíð (10) 9 Gruna Onassis og Vangelis um ákveðnar glettur (8) 10 Fljót varð okkar með höf- ugum hætti (7) 18 Lítilf jörlegur ormur er orðinn enn minni (8) 19 Hví er þessi fína sæslanga meðal þeirra sem ekki komust að? (8) 21 Og þú yfirgefur hunda í reisulegum kápum (12) 22 Alltaf jafn ákafur en gerir samt nánast aldrei neitt (9) 24 Hér segir af þeim hluta pokans sem hent aði stærð skruddunnar (11) 25 Hvað segirðu um hinn upphækkaða part þess- ara grinda? (6) 26 Aggi fann ranga röð (5) 27 Sefa eim villandi vafa (7) 28 Blek setur blæ á penna (7) 30 Ungur fór ég upp í bíl með þær sem auðguðust áðan (7) 34 Er kjöftugar hvíla koma þær með kjarkinn (7) 37 Kjaftakind leitar skamma (6) 39 Skárum allt á skerjum (5) 40 Smjörklípa dugar til að láta allt nötra (5) 41 Sendum dráttardýr í land- norður og hin á eftir (5) 43 Raða stöfunum öðruvísi fyrir hina (4) 1 3 7 6 9 2 8 4 5 6 8 4 7 1 5 9 2 3 9 5 2 3 4 8 6 7 1 5 2 8 4 6 3 1 9 7 7 4 6 9 5 1 2 3 8 3 9 1 8 2 7 5 6 4 2 6 5 1 3 4 7 8 9 4 7 9 5 8 6 3 1 2 8 1 3 2 7 9 4 5 6 3 4 6 2 1 8 7 5 9 5 7 8 3 9 4 1 2 6 9 1 2 5 6 7 8 3 4 8 6 4 9 7 3 2 1 5 7 5 9 8 2 1 4 6 3 1 2 3 4 5 6 9 7 8 2 8 1 6 4 5 3 9 7 6 3 7 1 8 9 5 4 2 4 9 5 7 3 2 6 8 1 4 9 3 5 1 7 8 2 6 7 1 5 2 8 6 4 3 9 8 2 6 9 3 4 7 1 5 3 4 1 6 2 5 9 7 8 9 5 7 1 4 8 2 6 3 2 6 8 7 9 3 1 5 4 1 3 4 8 6 2 5 9 7 5 8 9 3 7 1 6 4 2 6 7 2 4 5 9 3 8 1 9 1 4 6 2 5 8 3 7 6 2 7 8 3 4 1 9 5 3 5 8 9 7 1 6 4 2 5 3 2 1 8 7 9 6 4 8 4 9 3 6 2 5 7 1 7 6 1 4 5 9 2 8 3 1 8 5 7 4 6 3 2 9 2 7 3 5 9 8 4 1 6 4 9 6 2 1 3 7 5 8 1 5 7 3 2 8 4 6 9 2 6 3 9 7 4 5 8 1 4 8 9 6 5 1 2 7 3 6 2 4 1 8 7 9 3 5 9 7 1 2 3 5 6 4 8 8 3 5 4 6 9 7 1 2 3 9 8 5 4 6 1 2 7 5 4 2 7 1 3 8 9 6 7 1 6 8 9 2 3 5 4 1 7 3 5 9 6 8 2 4 4 6 8 7 1 2 5 9 3 2 5 9 3 4 8 7 6 1 9 2 6 4 3 7 1 5 8 3 8 7 6 5 1 9 4 2 5 1 4 8 2 9 6 3 7 8 3 1 9 6 4 2 7 5 6 4 2 1 7 5 3 8 9 7 9 5 2 8 3 4 1 6 1 . Á G Ú S T 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R24 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.