Fréttablaðið - 01.08.2020, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 01.08.2020, Blaðsíða 52
Lífið í vikunni 25.07.20- 01.08.20 ÞAÐ ER EKKERT NÓG AÐ KASTA BARA SEX OG FARA SEX ÁFRAM. ÞAÐ ERU ALLTAF EINHVERJIR HELVÍTIS SNÁKAR OG STIGAR SEM RUGLA Í HLUTUNUM. SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Sumar útsala Frábær útsala í fjórum búðum verslaðu á dorma.is eða í DORMA verslun og við sendum þér vörurnar frítt Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði Frábær útsala í fjórum búðum verslaðu á dorma.is eða í DORMA verslun og við sendum þé r vörurnar frítt STYTTU ÞÉR LEIÐ GEGN UM ÚTSÖLUBÆKLINGIN N OKKAR Dýna og hjól 2-3 | Mjúkva ra og dúnn 4–11 | RÚM 12–2 1 | Svefnsófar 22–23 | Sófa r 24–34 | Stólar 35–39 | Bo rð og smávara 40–55 Hv er ni g frí se nd in g h já D OR M A vi rk ar www.dorma.is V E F V E R S LU N SENDUM FRÍTT Sumar útsala ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR Þú kaupir Oakley eða Everly heilsudýnu eða heilsurúm sem afhent er í boxi á hjólum og færð innifalið glæsilegt Aspen fjallahjól* RENNDU ÞÉR INN Í SUM ARIÐ! * á meðan birgðir endast Sjá nánar bls. 2–3 DÝ N A Góður svefn Hjólreiðatúr Þú finnur nýjan útsölu- bækling á dorma.is www.dorma.is V E F V E R S LU N SENDUM FRÍTT ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR Fólk hefur reynt að draga mig í þetta hlaðvarps-geim í mörg ár, segir rapparinn og þjóðfélags-rýnirinn Erpur Eyvind-arson sem stjórnar hlað- varpsþættinum Slaki Babarinn. Til að valda ólíkum fylgjenda- hópum sínum ekki vonbrigðum ákvað Erpur að þrískipta hlað- varpinu efnislega. Liðirnir þrír verða Rauða myllan, Slönguspilið og Flórgoðinn. Ekkert lúðasjitt „Rauða myllan verður menningar- umfjöllunin, þar sem verður tekin fyrir tónlist, textagerð, ljóð en líka afþreying, tölvuleikir, bíó og eigin- lega allt sem ég nenni að tala um,“ segir Erpur. „Þetta verður aldrei neitt lúðasjitt, heldur alltaf fræð- andi.“ Í Slönguspilinu verður pólitíkin alls ráðandi en þar verður líka stikl- að á heimspeki og trúarbrögðum. Erpur segir myndmálið að baki heitinu vera ansi augljóst. „Þetta vísar í valdastrúktúrinn í heimin- um. Það er ekkert nóg að kasta bara sex og fara sex áfram. Það eru alltaf einhverjir helvítis snákar og stigar sem rugla í hlutunum.“ Í síðasta dagskrárliðnum Flór- goðanum, verður svo syndin alls- ráðandi. „Flórgoðinn er ekki bara f lottasti fugl Íslands, heldur unir hann sér líka í f lórnum þar sem hann verpir og býr til hreiður. Hann er nefnilega goðinn í f lórnum,“ segir Erpur og bætir við að öll gáfuðustu dýr jarðar geri tilgangslausa hluti. „Það verður áfengi, romm, vindlar, kynlíf og allt annað sem gáfuðustu dýrin gera í tilgangsleysi. Syndin verður allsráðandi.“ Fyrsti þáttur af Slaka Babarnum er nú þegar aðgengilegur á YouTube, en þar er listamaðurinn Hugleikur Dagsson gesturinn í Rauðu myll- unni. Ekkert nema kostir Þótt Erpur sé hokinn af reynslu í alls konar þáttastjórnun, hefur hann tekið ástfóstri við hlaðvarp- ið sem miðil. „Ég sé ekkert nema kosti við þetta. Þetta getur verið eins langt og þér sýnist, og það eru engar auglýsingar eða lög sem að truf la f læðið. Þegar maður er orðinn tuttugu og fimm ára eins og ég, þá er svo of boðslega gaman að prófa eitt- hvað nýtt,“ segir Erpur, fjörutíu og tveggja ára. Þrátt fyrir að hertar takmarkanir hafi komið sér illa fyrir tónlistar- menn landsins, hefur Erpur þó í nógu að snúast í rappinu. „Nýjasta rappbarnið mitt er hann Blaffi sem kemur frá Njarðlem, eða Njarðvík eins og hún heitir víst. Hann var að gefa út fyrsta lagið af plötunni sinni og ég tók þátt í að gera það með honum.“ Svo er Slaki Babarinn víst ekki einungis kenndur við hlaðvarps- þáttinn, en síðar í ágúst er von á samnefndu lagi frá Erpi. „Þetta verður fyrsta lagið mitt í einhver þrjú ár, en verðum bara að tala betur um það þegar nær dregur,“ segir hann kitlinn. arnartomas@frettabladid.is Erpur hleður í varp með Slaka Babarnum Slaki Babarinn er nýr hlaðvarpsþáttur Erps Eyvindarsonar. Þar fær Erpur til sín stórskotalið sem mun stikla með honum á menn- ingu, pólítík, heimspeki og svo auðvitað syndum mannanna. Þegar kemur að hámenningarlegri umræðu segir Erpur ekki annað í boði en að setja upp alpahúfu. MYND/SKJÁSKOT ÞRIGGJA RÉTTA Á þriðjudaginn var verkið Þriggja rétta sýnt í Tjarnarbíói, en það er byggt á handriti sviðshöfundarins Magnúsar Thorlacius. Í verkinu skoðar hann forréttindi fólks í vest- rænum heimi og kjarnar niður. AFKASTAMIKIÐ SUMAR Tónlistarkonan Annalísa gaf á þriðjudaginn út sína fyrstu smá- skífu, en á henni eru sex frumsamin lög. Hún segir það dýrmætt að hafa fengið færi á að vinna plötuna í Listhópum Hins Hússins í sumar. TILNEFNDUR TIL EMMY Ólafur Arnalds vinnur nú að nýrri tónlist en hann var á dögunum tilnefndur til Emmy-verðlauna fyrir titillagið í sjónvarpsþáttunum Def- ending Jacob. Hann segir fréttirnar vera mjög ánægjulegar. FRAMANDLEIKINN SPENNANDI Nína Richter opnar ljósmynda- sýninguna Organs of the Organ í Akureyrarkirkju. Nína tók myndir af stærsta hljóðfæri Íslands, orgelinu í Hallgrímskirkju. 1 . Á G Ú S T 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R40 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.