Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.02.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.02.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.2. 2020 Á þessari vetrarlegu loftmynd sést Heggstaðanes sem aðrir kalla Bálkastaðanes. Það er í Húnþingi vestra; grösugt mjög svo þar er gott sauðfjárland og á vorin liggja þar æðarkollur á hreiðrum. Einnig eru hér selalátur, sbr. örnefnið Kópavogur. Fjórir byggðir bæir eru á nes- inu: Bessastaðir, Bálkastaðir og Heggstaðir. Milli hvaða tveggja fjarða er nes þetta? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Nes milli hvaða fjarða? Svar:Að vestan liggur Heggstaðanes að Hrútafirði en að Miðfirði austanmegin. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.