Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.02.2020, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.02.2020, Blaðsíða 27
2.2. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Hef með gulli stykki fimm og fæ veikindi líka. (9) 6. Blönduð aðla okkur ensk án þess að hafa texta. (8) 11. Og þýskt sár birtist. (3) 12. Grobb við reykvískt skip úr áli nær til borgar í Norður- Ameríku. (8) 13. Logum oft með fimm og barómeter. (7) 14. Úr rugli nálarinnar koma ritin. (10) 15. Juls yfirgefur jökulsorfið og auðnina. (7) 16. Kall og risi skapa deilu. (8) 17. Erlendar sem eru sterkar í því sem er ekki grand? (7) 19. Ísafjörður missir fríða út af spilum. (5) 21. Sé iðna með gláku þvæla um líkamleg ónot. (9) 23. Skítur rifnaði með hvelli hjá einum foringja. (10) 26. Hreinskilið og kátt við op eitt sem nær frá norðri til suðurs. (9) 27. Sé Danann flækjast hjá Ernu með mjólkurafurð. (10) 28. Blók læðist og fer í fötin. (7) 30. Ílát undir búk eða fall hans í glímu. (12) 34. Sé íslensk-kínverska ætt tígra með þúsund og smáa einingu. (10) 36. Ólafs löpp unnir hvíld. (9) 37. Minnin um garp og lata sjást í skildi. (14) 38. Úr rallinu kemur einhvers konar vond. (7) 39. Með siglu sigli á þeim tíma þegar þú átt að leggja af stað. (7) LÓÐRÉTT 1. Fullhölt þvælir um tiltölur. (8) 2. Töfri til baka sár og nærklæði. (8) 3. Strákpollar missa par út af gjaldskrá. (8) 4. Bravó, pabbi vinkaðir þú? (8) 5. Frú, alltaf, vill sjá æxlunarfæri. (7) 6. Greiðir Alí fyrir miðstéttartilveru? (10) 7. Ami Ingu getur verið vesalingur. (7) 8. Frans nam rúmt sem ruglar fínar konur. (12) 9. Höfðum mál gegn skipi SÞ. Það er ákvörðun um markmið. (12) 10. Rekur út sér tunguna á montna fyrir teppi. (12) 18. Halló, norður-snið sést hjá fuglinum. (7) 20. Farsælar sjá gift við bandarískt haf. (10) 21. Sé Orra aumkast einhvern veginn yfir dugandi. (11) 22. Sá sem er eignalítill fær það sem er ófullkomið. (5) 24. Vanræktur krakkar ruglar og galar „bon-bon“. (11) 25. Handfæraveiði hendir bjöguðustu. (10) 29. Sögun á þúsund í sagnfræðilærdómi. (7) 31. Skröggur kemst í fjárhagsvandræði. (7) 32. Reykur spyrðir saman örláta. (7) 33. Fann hjá Öglu húðflipa við nögl. (6) 35. Ég þvælist með sprengiefni áfast. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 2. febrúar rennur út á hádegi föstudaginn 7. febrúar. Vinningshafi krossgátunnar 26. janúar er Guðrún Hall- dórsdóttir, Krókahrauni 2, Hafnarfirði. Hún hlýtur í verðlaun bókina Systir mín, raðmorðinginn eftir Oyinkan Braithwaite. Hringaná gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku VILT RIÐI KAKA BAKI F A Á F F H I L Ó T R U S L A G Á M I Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin EKKNA SEKTA KLÓKT PUKRA Stafakassinn TAP ÆFA RIT TÆR AFI PAT Fimmkrossinn TAMUR KAMPA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Karat 4) Arðan 6) Staur Lóðrétt: 1) Krans 2) Riðla 3) TinarNr: 160 Lárétt: 1) Gæjar 4) Ennin 6) Draga Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Gegnd 2) Gæsin 3) Nasar S

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.