Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2020, Blaðsíða 1
Með fótfestu í húmornum Stendur með sjálfri sér Ásgeir Guðmundsson slasaðist illa í flugslysi sumarið 2009. Rúmum tíu árum síðar þurfti að taka af honum annan fótinn fyrir neðan hné vegna blóð- eitrunar út frá sári sem gréri ekki. Ásgeir er kominn á fætur eftir aðgerðina og horfir björtum augum til framtíðar þrátt fyrir áfallið. Með flug- beittan húmor að vopni. 10 16. FEBRÚAR 2020 SUNNUDAGUR Sameinaðir stöndum vér Karlotta H. Margrétardóttir á yfir 100 te undir af för unarvörum töskunni sinni. 18 Tískan 1986 Einkaviðtal við Pepijn Lijnders, aðstoðarþjálfara Liverpool. 22 g- ð- í Martie Dekkers gerði tískuþátt hérlendis fyrir 34 árum. Elma Lísa Gunnarsdóttir sat fyrir, þá 12 ára. Þau hittust á ný og rifjuðu upp gamla tíma. 14

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.