Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2020, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2020, Blaðsíða 27
16.2. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Andvörpuðum yfir klukkutímum. (7) 4. Rengi að dó aftur og flæki reglu fyrir lúalegum. (12) 9. Miða frúr að því að koma íslenskum krónum til erlendrar. (9) 11. Enn Elli hjá KA gefur blóm. (7) 13. Kínverskur keisari fær ekki gufuhreinsun. (6) 14. Undarleg horfir á einingu. (7) 15. Flækja spóum í síðustu leifum. (5) 16. Bón prímata með sársauka felur illan verknað. (10) 17. Greiðir drukkin en trygg einum kjörnum aðila. (14) 20. Hundur við bráðræði endar hjá gömlum verðmætum hlutum. (5) 21. Íbúarnir úr norður héruðum Eistlands eru með glæðurnar. (10) 24. Arsenik, fosfór og meira arsenik finnst í grænmeti. (5) 27. Kyrrð með kókaíni. Ó, endaþarmslyf bætist við í skrautlegri tísku. (11) 29. Einu sinni enn, fallegi, í farþegahluta bíls. (9) 32. Eðlur roðni einhvern veginn á ferðalagi. (10) 33. Skátaforingi missir fák til tónlistarmanns. (9) 34. Keyr með sorgmætt og fáðu þursabit. (8) 35. Erlent númer og tala hjá Bandaríkjunum fær heilagan til að sjá það sem hefur minnstan tilgang. (11) 36. Falleg áætli sykrað fæði. (7) 37. Postuli með skrefið sýnir skarðið á hökunni. (12) LÓÐRÉTT 1. Er Sam á eftir þræði en er fyrir band? Í fjarskiptum virðist það vera. (11) 2. Dysjar listakonu Kópavogs við götu á Húsavík. (10) 3. Í skólafríum er hægt að fá sér stöngul. (10) 4. Ósk að ekki kul sjáist hjá fullkominni. (8) 5. Tímabil bæjarstjóra í Ölfusi rennur í gegnum Reykjavík. (8) 6. Flan með flösku eina til Óðins. (8) 7. Kiljan fær rusl til að skapa blómsveig. (10) 8. Geit fær enga matskeið úr brottför frá jörðu. (8) 10. Fá heppilegast og það sem verst statt. (8) 12. Karlkyn við lok Alpa fær gull frá 2x50 fyrir þel. (10) 18. Flírurnar eru með peninga. (5) 19. Út með sjó asnar með rum rugla um hagsýnan. (13) 22. Réttlæst las rugl um óvenjulegt. (11) 23. Nætur-márar eru í sértökum klæðnaði. (10) 25. Peningur finnst í dæld lands. (10) 26. Sjá hvar stó verkast í mekki og verður meiri. (9) 28. Það að týna hárskrauti veldur minnkun á styrk rafmagns. (9) 29. „Óðagot norðaustur.“ „Ha?“ „Til okkar ensku, flón.“ (8) 30. Óséð vin getur verið dönsk borg. (7) 31. Sé ritsmið flækjast í þokunni. (7) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 16. febr- úar rennur út á hádegi föstudaginn 21. febrúar. Vinningshafi krossgátunnar 9. febrúar er Óskar H. Ólafsson, Austurvegi 39, 800 Selfoss. Hann hlýtur í verðlaun bókina Morð er morð er morð eftir Samuel M. Steward. Hringaná gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku GÓLA LINA OFUR ÆÐAR Ú A Á B L L R T Ú Ý B E I S K A S T I Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin HVIKA ÖRVAR SVEIG HÁVAR Stafakassinn VEL ÆFA RAK VÆR EFA LAK Fimmkrossinn NURLA SÚRRA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Tyrki 4) Fætur 6) Ránin Lóðrétt: 1) Tófur 2) Ritun 3) IðrunNr: 162 Lárétt: 1) Bloti 4) Arfar 6) Annir Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Rúmba 2) Aflið 3) Niður K

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.