Morgunblaðið - 09.03.2020, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.03.2020, Blaðsíða 7
Hvernig skilar sjávarútvegurmestum ábata til samfélagsins? III SAMTAL UM SJÁVARÚTVEG Opinn fundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um efnahagsmál 11. mars Messinn í Sjóminjasafninu á Granda — 11. mars Húsið er opnað kl. 8:30, fundartími er 09:00—11:00 Morgunverðarhlaðborð — öll velkomin FRUMMÆLENDUR FUNDARSTJÓRI Í PALLBORÐI Svanfríður Jónasdóttir ráðgjafi og fyrrverandi þingmaður Sveinn Agnarsson prófessor við Viðskipta- fræðideild HÍ Pétur H. Pálsson framkvæmdastjóri Vísis hf. Þórlindur Kjartansson pistlahöfundur á Fréttablaðinu Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS Ásdís Kristjánsdóttir forstöðumaður Efnahagssviðs SA Fundurinn er sá þriðji í fundaröð samtakanna, Samtal um sjávarútveg. Markmið fundanna er að leiða saman fólk úr ólíkum áttum til að ræða málefni sjávarútvegsins á breiðum grunni. Frummælendur hafa ólíkan bakgrunn og mun hver þeirra ræða sína sýn á hvernig sjávarútvegurinn getur skilað sem mestum ábata til samfélagsins. Í lok fundar verða pallborðsumræður og tekið við spurningum úr sal. Fundurinn er öllum opinn og þau sérstaklega hvött til að mæta sem láta sig efnahagsmál eða sjávarútveg varða. Fundurinn verður einnig sendur út beint á netinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.