Morgunblaðið - 09.03.2020, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.03.2020, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. MARS 2020 ICQC 2020-2022 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Julia Louis-Dreyfus Will Ferrell ADifferent Kind of Disaster Movie.  Rás 2  FBL m.a. ÓSKARSVERÐLAUN3 BESTA KVIKMYNDATAKAN ÓSKARSTILNEFNINGAR2 BESTA ERLENDA MYNDINBESTA LE IKARI : ANTONIO BANDERAS ©2019 Disney/Pixar FRÁ SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SÝND MEÐ ÍSLENSKU, ENSKU OG PÓLSKU TALI » Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnaði 70 ára af-mæli með hátíðartónleikum í Eldborgarsal Hörpu á fimmtudagskvöldið var. Verðandi aðal- stjórnandi sveitarinnar, hin finnska Eva Ollikainen hélt um tónsprotann en á dagskránni voru Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar eftir Pál Ísólfs- son, Fiðlukonsert Jeans Sibelius, sem Augustin Hadelich lék, og fyrsta sinfónía Mahlers. Hátíðleg stemning á afmælistónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands Morgunblaðið/Eggert Jóhannesson Konsertinn Einleikarinn Augustin Hadelich og Eva Ollikainen stjórnandi. Tónleikagestir Þorsteinn Þorsteinsson, Edda Eyjólfsdóttir, Sigrún Hjálm- týsdóttir – Diddú og Ingibjörg Þorsteinsdóttir voru meðal gesta. Tónlistarunnendur Björn Bjarnason, Rut Ingólfsdóttir og Hrafn Þórisson. Forsætisráðherrann Katrín Jakobsdóttir var mætt og hlýddi á tónlistina. Stemning Þrír fyrrverandi klarinettuleikarar sveitarinnar léku fyrir tónleika. Bresk-kanadíski listfræðingurinn Griselda Pollock hlýtur hin virtu alþjóðlegu Hol- berg-verðlaun sem veitt eru framúrskarandi fræðimönnum á sviði hugvísinda, félags-, lög- og guðfræði. Verðlaunaféð nemur um 82 milljónum króna og er gefið af norska ríkinu. Pollock er prófessor við háskól- ann í Leeds og var frumkvöðull í femínískri nálgun á sviði listfræði. Dómnefnd segir hana „fremsta fem- íníska listfræðinginn“. Meðal hennar þekktustu verka er Vision and Diffe- rence: Femininity, Feminism and Hi- stories of Art (1988). Pollock hlaut Hol- berg-verðlaunin Griselda Pollock Þriðji póllinn, heimildarmynd eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur, verður frumsýnd 24. mars í Há- skólabíói. Myndin fjallar um geð- hvörf með söngv- um og fílum, skv. tilkynningu. Söguhetjur eru Högni Egilsson tón- listarmaður og Anna Tara Edwards, íslensk kona sem ólst upp í frum- skógum Nepals og veiktist af geð- hvörfum upp úr tvítugu. Þegar Högni steig fram með sína sögu ákvað hún að feta sömu leið og efna til tónleika til vitundarvakningar um geðsjúkdóma í Kathmandu og fékk Högna til að spila. Fyrir ágóðann var opnuð hjálparlína fyrir fólk í sjálfsvígshugleiðingum í Nepal. Andri Snær Magnason Mynd um geðhvörf með söngvum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.