Morgunblaðið - 01.04.2020, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 2020
Á fimmtudag: Minnkandi norðan-
átt, 5-13 m/s síðdegis en hvassara
SA-til. Léttir til S- og V-lands, ann-
ars él. Frost 2 til 8 stig.
Á föstudag: Norðaustan 5-13 og él
á N-verðu landinu, en bjart veður sunnan heiða. Frost 0 til 10 stig, mildast syðst. Vaxandi
austanátt og fer að snjóa við S-ströndina um kvöldið.
RÚV
06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2
09.00 Heimavist á Mennta-
RÚV
10.45 Lítil Skref
10.50 DaDaDans
11.00 Skólahreysti 2014
11.40 Ferðastiklur
12.20 Kaupmannahöfn – höf-
uðborg Íslands
12.45 Okkar á milli
13.25 Til borðs með Nigellu
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.40 Þetta er bara Spaug…
stofan
15.20 Á tali hjá Hemma Gunn
1991-1992
16.30 Gettu betur 1998
17.35 Bítlarnir að eilífu – In
My Life
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Millý spyr
18.08 Friðþjófur forvitni
18.31 Hæ Sámur
18.38 Rán og Sævar
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Martin Clunes: Eyjar
Ástralíu
20.50 Ljósmóðirin
21.40 Match
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Undirrót haturs
23.00 Bergmál risaeðlanna
Sjónvarp Símans
12.40 Single Parents
13.05 Með Loga
14.05 Dr. Phil
14.50 Strúktúr
15.10 Strúktúr
15.20 Lambið og miðin
15.40 Trúnó
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Good Place
18.40 Will and Grace
19.10 Love Island
20.10 Survivor
21.00 Chicago Med
21.50 Station 19
22.35 Imposters
23.20 The Fix
00.05 Seal Team
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
06.50 Bítið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Gilmore Girls
10.00 Jamie Cooks Italy
10.45 Mom
11.10 Brother vs. Brother
11.50 The Goldbergs
12.10 Fresh off the Boat
12.30 Bomban
12.35 Nágrannar
12.55 Hvar er best að búa ?
13.35 Grand Designs: Aust-
ralia
14.25 Manifest
15.10 Atvinnumennirnir okkar
15.35 Rikki fer til Ameríku
16.00 Planet Child
16.45 Hið blómlega bú
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkingalottó
19.10 Matarboð með Evu
19.35 Jamie & Jimmy’s Food
Fight Club
20.30 Grey’s Anatomy
21.15 The Good Doctor
22.05 High Maintenance
22.35 Sex and the City
23.00 Silent Witness
23.50 Silent Witness
00.40 True Detective
20.00 Undir yfirborðið
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
20.00 Eitt og annað jákvætt
21.00 Ungt fólk og krabba-
mein (e)
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunþáttur Rásar 1
og 2.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Bíttu á jaxlinn Binna
mín.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.12 Vísað til vegar: Smá-
saga.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.33 Kvöldsagan: Konan við
1000 gráður.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
1. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:44 20:20
ÍSAFJÖRÐUR 6:44 20:30
SIGLUFJÖRÐUR 6:27 20:13
DJÚPIVOGUR 6:12 19:51
Veðrið kl. 12 í dag
Vestanátt, víða 13-20 m/s og úrkomulítið í kvöld. Kólnandi veður. Él á morgun, þó síst
austanlands. Frost 0 til 5 stig síðdegis. Norðlægari vindur undir kvöld með snjókomu á
norðurhelmingi landsins, en stöku éljum syðra.
Nýr þáttur Helga
Björnssonar hefur
reynst upplífgandi og
hugguleg viðbót í helg-
arsjónvarpsflóruna og
veitir ekki af þegar
allt snýst um að fólk
haldi sig heima. Þátt-
urinn hefur aðeins ver-
ið sendur út tvisvar, sá
fyrsti beint frá heimili
Helga og sá næsti frá
félagsheimilinu Hlé-
garði í Mosfellsbæ með innanstokksmunum úr
stofunni hjá Helga að því er best varð séð.
Fyrsti þátturinn var skemmtilega óundirbúinn
og blátt áfram. Útsendingarstjórn var öllu fag-
legri á þætti tvö, en engu að síður hélt útsendingin
því yfirbragði sem gerði að verkum að frum-
raunin tókst jafn vel og raun bar vitni. Helgi var
ekki með útsendingarstjóra í eyranu líkt og tíðk-
ast, heldur þurfti að líta reglulega á klukkuna til
að gæta þess að halda áætlun.
Þættirnir hafa tekist sérlega vel. Salka Sól Ey-
feld hefur verið gestur Helga í báðum þáttunum
og syngur eins og engill. Friðrik Dór Jónsson stóð
sig vel í þeim seinni. Hjómsveitin Reiðmenn vind-
anna sýnir í þáttunum að að hún er fær í flestan
sjó og ljóðalestur Vilborgar Halldórsdóttur, konu
Helga, er góð viðbót.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Góð viðbót í
helgardagskrána
Huggulegt Heima í stof-
unni hjá Helga Björns.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð fram úr með bros á
vör.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina sanna „stóra
spurning“ klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Marvel hefur nú ákveðið að Black
widow verður ekki sett á streym-
isveitur.
Kórónavírusinn hefur haft hrika-
leg áhrif á kvikmyndabransann og
hefur fjöldi kvikmynda farið beint í
streymi en ekki í kvikmyndahús.
Vangaveltur voru um það að
senda Black Widow beint á Disn-
ey+ og sleppa því að senda kvik-
myndina í kvikmyndahús. En það
verður ekki af því allavega strax.
Black Widow
verður ekki sett
á streymisveitur
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 súld Lúxemborg 9 heiðskírt Algarve 15 léttskýjað
Stykkishólmur 2 alskýjað Brussel 9 heiðskírt Madríd 9 rigning
Akureyri 9 léttskýjað Dublin 8 skýjað Barcelona 11 rigning
Egilsstaðir 7 skýjað Glasgow 10 skýjað Mallorca 15 rigning
Keflavíkurflugv. 4 skýjað London 9 skýjað Róm 11 léttskýjað
Nuuk -6 skýjað París 11 léttskýjað Aþena 16 léttskýjað
Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 8 léttskýjað Winnipeg 5 skýjað
Ósló 9 léttskýjað Hamborg 7 alskýjað Montreal 5 skýjað
Kaupmannahöfn 6 heiðskírt Berlín 4 léttskýjað New York 6 alskýjað
Stokkhólmur 7 skýjað Vín 4 léttskýjað Chicago 3 rigning
Helsinki 0 léttskýjað Moskva -2 snjókoma Orlando 27 skýjað
Rúm fimmtíu ár eru liðin síðan fyrsta Bítlaplatan kom út en af því tilefni kryfja
nokkrir tónlistarmenn ódauðleg Bítlalög en hver þáttur fjallar um eitt tiltekið lag.
Hvernig urðu slagararnir til sem við flest þekkjum og virðumst ekki fá nóg af? e.
RÚV kl. 17.35 Bítlarnir að eilífu