Morgunblaðið - 21.04.2020, Síða 25

Morgunblaðið - 21.04.2020, Síða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 2020 „HINRIK ER EKKI LENGUR MEÐAL VOR. ÉG TÓK VIÐ ÞEGAR HANN KLÁRAÐI „BUCKET-LISTANN” SINN.” „PABBI, NÚ FER ÉG AÐ BYRJA Í SJÖTTA BEKK. ER ÞAÐ ÞAR SEM KYNSLÓÐABILIÐ BYRJAR?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að snæða með þeim sem búa einir. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann HLUSTAÐU Á ÞETTA … ÞEIR HALDA ÞVI FRAM HÉR AÐ ÞAÐ AÐ TYGGJA TYGGJÓ BÆLI HUNGUR Í ALVÖRU? MÉR FINNST ÞAÐ AÐ TYGGJA BEIKON GAGNAST BETUR HRÓLFUR, FINNST ÞÉR ÞAÐ ÓMANNÚÐLEGT AÐ HAFA GULLFISKA Í BÚRUM? JÁ, ÞAÐ FINNST MÉR! SÉRSTAKLEGA EF ÞÚ VISSIR HVAÐ ÉG ER SVANGUR! lenskra sveitarfélaga, og Sigríður Lúðvíksdóttir, f. 7.11. 1903, d. 1.5 1991, húsmóðir. Börn Jónasar eru 1) Valgerður, f. 26.5. 1973, viðburðastjóri í Vigdísar- stofnun. Sambýlismaður hennar er Ragnar Eyþórsson, f. 28.11. 1965, skrúðgarðyrkjumeistari. Börn þeirra eru: Guðný Helga, f. 26.6. 2008, og Jónas Karl f. 30.3. 2010. 2) Jónas Þór, f. 5.7. 1975, hæstaréttar- lögmaður, var kvæntur Kristínu H. Þorvaldsdóttur, deildarstjóra hjá Símanum, f. 30.5. 1975. Börn þeirra eru: María Lovísa, f. 24.6. 2003, og Margrét Lára, f. 5.7. 2007. Systkini Jónasar eru Dóra Har- aldsdóttir, f. 11.12. 1943, fyrrverandi símstöðvarstjóri í Grundarfirði. Eiginmaður hennar er Móses G. Geirmundsson, f. 22.3. 1942, fyrrver- andi verkstjóri hjá G. Run hf. Jónas er sonur þeirra Haraldar Eggertssonar, f. 25.7. 1911, d. 24.4. 2005, rafvirkjameistara í Reykjavík, og Ástu Sigríðar Jónasdóttur, f. 14.12. 1914, d. 12.12. 1971, húsmóður í Reykjavík. Jónas Haraldsson Reginbald Jóhannesson bóndi á Eiríksstöðum í Ögursveit Þóra Rósinkransdóttir húsmóðir á Ögri Eggert Reginbaldsson útvegsbóndi á Kleifum í Súðavíkurhreppi Júlíana Haraldsdóttir húsmóðir í Bolungarvík Haraldur Eggertsson rafvirkjameistari í Rvík Haraldur Halldórsson bóndi, járnsmiður og skytta á Eyri Salóme Halldórsdóttir húsmóðir á Eyri í Skötufirði Anna Haraldsdóttir húsfreyja á Eyri Salóme R. Gunnarsdóttir húsfr. í Ögurvík Sverrir Hermannsson ráðherra Gísli Jón Hermannsson útgerðarm. í Rvík Hannibal Jóhannesson bóndi á Bakka í Langadal Elín Hannibalsdóttir húsfreyja í Fremri-Arnardal í Eyrarhreppi Hannibal Valdimarsson ráðherra Finnbogi Rútur Valdimarsson ritstjóri og alþingismaður Arnór Hannibalsson heimspekingur Jón Baldvin Hannibalsson fv. ráðherra Jónas Jónsson bóndi í Hrútsstaða-Norðurkoti í Gaulverjabæjarhreppi Anna Eiríksdóttir húsmóðir á Stokkseyri Jónas Jónasson skipstjóri í Reykjavík Einhildur G. Tómasdóttir húsmóðir í Reykjavík Tómas Tómasson sjómaður áAkranesi Sigríður Magnúsdóttir húsmóðir áAkranesi Úr frændgarði Jónasar Haraldssonar Ásta Sigríður Jónasdóttir húsmóðir í Reykjavík Jón Gissurarson skrifaði á Leirnorðan úr Skagafirði á föstu- dag: „Hér blæs nú nokkur vindur af suðri með 5-6 gráðu hita. Komið er blíðskaparveður með óm af vori. Farið er að heyrast í einstaka fugli syngja vorið í varpa: Blíðan skapar enduróm óðum léttist sporið. Heyri ég fagran fuglahljóm færa til mín vorið. Ingólfur Ómar var á svipuðum nótum, sagði „nú er vorið að koma, – allavegana finn ég keim af því og þá fer allt af stað. Þessar morgun- vísur eiga vel við um þessar mundir enda hefur sú gula látið sjá sig við og við“: Mild og fögur morgunstund mínu geði svalar, meðan sólin signir grund og sunnanblærinn hjalar. Ljóma skartar loftið blátt líkist töfrum hreinum. Elfarstraumur kliðar kátt, hvíslar blær að greinum. Sigmundur Benediktsson var kampakátur: „Sælir félagar! Þið eruð skemmtilega vorlegir!“: Leysir snjá við lækjasöng, lifna þráir Harpa. Glóey ljáir geislaföng, grænka strá í varpa. Föstudagsyrkingum lýk ég með Skírni Garðarssyni: „Vorum úti áð- an að spæja eftir vorinu hér í Reykjavík, fundum það ekki, en mættum í staðinn Guðna Á. Hann er góður vorboði“: Vorboðana vildum sjá á Víkur-teigi, fundum Guðna á förnum vegi, föstu- á mjög góðum –degi. Guðmundur á Sandi orti 15 ára ljóð og nefndist „Kvistur blaðlausi“: Þar er þessi vísa: Björkin háa höggvin var, er hann var aðeins mynd af tré, þar missti ’ann það hið mæra skjól, sem móðurverndin lét í té. „Bónorðsför“ er annað kvæði Guðmundar, gamankvæði raunar, og er þetta þar: Skal við brjóst mitt flaska fest, fjörinu svo ei týni. Ástin logar allra best upp af brennivíni. Gömul vísa í lokin: Ærnar mínar lágu í laut, leitaði ég að kúnum. Allt var það í einum graut uppi á fjallabrúnum. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Ómur af vori og sunnanblær

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.