Austri


Austri - 18.12.1986, Page 14

Austri - 18.12.1986, Page 14
14 AUSTRI Egilsstöðum, jólin 1986. fijaroft S. Sigj?j8rnsclottlr Cu/500wl/ Graflax m/dillsósu 1 kg lax. — Flakið laxinn en roðflettið hann ekki. — Blandið saman: 4 msk salti, 2 msk sykri og 2 tsk grófmöluðum pipar. — Berið hluta af kryddblöndunni vel á bæði flökin. — Leggið vænan skammt af dilli á álfilmu og fiskflökin þar á með roðhliðina út (sjá mynd). — Setjið afganginn af kryddblöndunni og þykkt lag af dilli á milli og ofan á. — Setjið álfilmuna vel utan um flökin og geymið þau á köldum stað í 1-2 sólar- hringa. — Ath.: Nauðsynlegt er að frysta fisk sem borða á hráan vegna hugsanlegra orma sem skaðlegir eru mönnum. — Frysta má fiskinn með kryddinu. Dillsósa Bakaðar kartöflur — Burstið kartöflurnar vel úr köldu vatni og þerrið þær með eldhúspappír. — Skerið kross í hýðið. — Raðið kartöflunum á grind ofan í ofn- skúffu og bakið í 200°C heitum ofni í 45- 60 mín. — Þrýstið á hliðar þeirra svo þær opnist. — Gott er að setja smjörbita í hverja kar- töflu og steinselju eða graslauk. Triffle Fríðu frænku (stór uppskrift) 5 egg 1 msk sykur Vi dós blandaðir ávextir 9 blöð matarlím 200 g makkarónukökur (íslenskar) Sherry (dökkt og sætt) Gmftax m/cMsósu og ristuðu Srauði. Fyttt aíiaczs m/6ökuðum kartöfium, firskfum, grœnum 6aunum i\ °S rifs6erjafttaupi. Eða öðru meðtteti. Æ Trifitt, Friðu ficznku. Laufabrauð 5 dl hveiti 1 Vi tsk sykur '/4 tsk salt */4 tsk lyftiduft 2 dl sjóðandi mjólk plöntufeiti til að steikja i 60 g smjör 1 dl hveiti 2 dl kjötsoð 4 dl mjólk 3egg Vi tsk allrahanda Vi tsk salt Vi tsk pipar 2 dl majones 1 dl sýrður rjómi 1 msk franskt sinnep 1-2 msk hunang 2 tsk dill Salt, grófmalaður pipar, aromatkrydd eftir smekk. — Sneiðið laxinn í þunnar sneiðar og berið hann fram með sósunni -og ristuðu brauði. Fyllt aligæs Aligæs, 31/2-4 kg (fyrir 6-8 manns), salt, pip- ar og rosmarín. Fylling: Sjóðið innmatinn úr gæsinni í söltu vatni. 50 g smjör 200 g sveppir 1 laukur 2 epli (helst græn) 100 g þurrkaðar aprikósur 6 franskbrauðssneiðar Vi dl kjötsoð (soð af injimat) legg 1 tsk púðursykur 1 tsk salt 1 tsk rosmarín 1 tsk tímían Vi tsk pipar — Bræðið smjörið í potti, bætið sneiddum sveppum, smátt söxuðum lauk, eplum, aprikósum og innmat út í og látið krauma um stund. — Skerið franskbrauðið í teninga, bætið því út í pottinn ásamt kjötsoði, eggi, púðursykri og kryddi og hrærið síðan vel. — Veljið ykkur stóra og góða skál (helst glæra), hyljið botninn vel með muldum makkarónukökum og vætið í með 1 dl af sherryi. — Leggið matarlímið í bleyti í kalt vatn um stund og bræðið það síðan í vatnsbaði. — Þeytið rjómann. — Þeytið vel saman egg og sykur, bætið saf- — Blandið saman hveiti, sykri, lyftidufti og salti. Hellið sjóðandi mjólkinni saman við og hrærið vel í. Hnoðið deigið á borði þar til það er orðið fast, slétt og sprungulaust. — Skiptið deiginu niður í jafna, litla bita, dýfið þeim í hveitið og fletjið mjög þunnt út. Skerið út kökur eftir hæfi- legum diski (ath.: kakan má ekki vera — Hakkið lifur, spekk, síld og hreinsaðan lauk 1-2 sinnum. Ath. það fer eftir því hvað menn vilja hafa kæfuna grófa. — Bakið upp sósu úr smjöri og hveiti og þynnið með soði+mjólk. — Blandið lifrarhakkinu saman við og bætið eggjunum einu og einu í senn út í. — Kryddið. — Hellið deiginu í eldföst mót og bakið í vatnsbaði (mótin sett ofnskúffu með vatni( neðst í ofni við 180-190°C í 1 klst. Súrdeigs- sigtibrauð Súrdeig: 3 dl vatn 25 g ger 2Vi dl rúgsigtimjöl Deigið: 2 dl vatn 1 msk matarolía 2 tsk salt 10 dl rúgsigtimjöl — Hrærið gerið út í volgu vatni og bætið sigtimjölinu í. Hyljið skálina með plast- filmu og látið standa við yl, til næsta dags. — Hrærið súrdeigið út með vatninu, olí- unni og saltinu. Hrærið mjölið upp í deigið og hnoðið síðan vel. Látið deigið lyfta sér við yl í 1 klst. Hnoðið aftur,mótið í kringlóttan hleif og látið hann lyfta sér á smurðri plötu í 10 mín. — Penslið brauðið með eggi og stráið kúmeni ríflega yfir. Bakið við 200°C í ca 30 mín. — Fyllið gæsina og saumið vel fyrir opið. — Blandið saman salti, pipar og rosmarín og nuddið kryddblöndunni vel utan á gæsina. — Setjið gæsina í steikarpott ásamt 4 dl af vatni. — Steikið í ofni í 1 '/2-2 tíma við 200°C. Sósa 50 g smjör 50 g hveiti um 1 dl gæsasoð rjómi, salt eftir smekk og örlítið MADEIRA. anum af blönduðu ávöxtunum, sherryi (eftir smekk) og 2-3 msk af matarlími útí (ath. hrærið vel í á meðan). — Hellið varlega þunnu lagi yfir kökubotn- inn í skálinni þegar eggjablandan hefur þykknað aðeins. — Blandið síðan afganginum af matarlím- inu, rjómanum og meira sherryi ef þurfa þykir saman við og látið búðinginn bíða um stund. — Setjið í þunn lög makkarónukökur, blandaða ávexti og búðing. — Skreytið_með ávöxtum, makkarónukök- um og jafnvel góðri jarðaberjasultu. stærri en svo að hún komist með góðu móti í steikarapottinn). — Skerið munstur í kökurnar, pikkið með gaffli og steikið þær í vel heitri feiti (170- 180°C). Mörgum þykir laufabrauð ómiss- andi með hangikjötinu á jólunum. Lifrarkæfa Vi kg lambslifur 250 g svínalifur 400 g spekk 6 gaffalbitar 6-8 perlulaukar (litlir) Vetrar-marmelaði 750 g gulrætur 250 g þurrkaðar aprikósur 3 dl appelsínusafi \Vi dl sítrónusafi 750 g sykur (50-100 g saxaðar möndlur) — Leggið aprikósurnar í bleyti og látið þær bíða í 1 sólarhring. Hellið vel af þeim safanum, skerið í mjög fínar ræmur eða hakkið þær. — Flysjið gulræturnar og rífið fínt á rifjárni. — Pressið appelsínur og sítrónur, mælið

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.