Austri - 18.12.1986, Page 19
Egilsstöðum, jólin 1986.
AUSTRI
19
Jörgen £. Kjerúlf
Jörgen Eiríksson Kjerúlf var
fæddur á Melum í Fljótsdal 19.
júní 1877. Faðir hans var Eiríkur
Andrésson Kjerúlf, bróðir Þor-
varðar læknis á Ormarsstöðum,
Jóns á Melum o.fl., en móðir Sig-
ríður Sigfúsdóttir frá Skriðu-
klaustri, Stefánssonar prests á Val-
þjófsstað. Eiríkur var um tíma
hreppstjóri á Ormarsstöðum, en
varð skammlífur, og eftir lát hans
giftist Sigríður Sölva Vigfússyni á
Arnheiðarstöðum og þar ólst
Jörgen upp til fullorðinsaldurs.
Jörgen fór um tvítugt í Möðru-
vallaskóla og útskrifaðist þaðan
vorið 1902. Árið eftir kvongaðist
hann Elísabetu Jónsdóttur frá
Brekkugerði, Þorsteinssonar. Þau
bjuggu síðar á ýmsum bæjum á
Upphéraði, en lengst af í Brekku-
gerði og á Húsum og við þann bæ
kenndi Jörgen sig oft. Jörgen hafði
einnig numið smíðar á yngri árum
og stundaði þá vinnu talsvert, stóð
m.a. fyrir byggingu nokkurra
íbúðarhúsa. Þau hjón eignuðust 12
börn, sem öll komust til fullorðins-
ára. Voru sum þeirra fóstruð hjá
skyldfólkinu, m.a. á Arnheiðar-
stöðum. Tvær af dætrum þeirra,
Jóhanna í Brekkugerði og Drop-
laug á Vallholti, eru enn búsettar í
Fljótsdal, en á Vallholti átti Jörgen
sfðast athvarf og lézt þar á níræðis-
aldri 1961.
Jörgen var listelskur með af-
brigðum, spilaði mikið á orgel og
söng, en tónlistargáfa hefur loðað
við margt af Kjerúlfs-fólki, bæði
hérlendis og erlendis. Hann orti
einnig talsvert af kvæðum og
vísum. Virðist hafa byrjað snemma
á því og hélt því áfram fram á elli-
árin. Hafa nokkur af kvæðum hans
birst í blöðum og tímaritum (m.a.
í Múlaþingi), en langmest af kveð-
skap Jörgens ef þó óbirt, en varð-
veitt í eiginhandarriti hans, í
tveimur kvæðabókum , sem Jó-
hanna dóttir hans varðveitir.
Kvæði Jörgens fjalla langflest
um heimasveit hans, Fljótsdalinn,
um hin ýmsu fyrirbæri náttúrunn-
ar, menn og málefni. í þeim kemur
fram mikil náttúrurómantík og
átthagaást. Þau eru yfirleitt ljóð-
ræn og vel sönghæf, enda sýnilega
tíðum ort undir þekktum lögum
(eða eigin lögum).
Kvæði það sem hér birtist um
Hengifossinn er gott dæmi um
þetta. Það er með sama bragar-
hætti og „Dalvísa“ Jónasar Hall-
grímssonar, og „Blessuð sértu
sveitin mín“ eftir Sigurð frá Arnar-
vatni, og virðist raunar gæta nokk-
urra áhrifa frá því síðarnefnda.
Kvæðið er birt hér sem eins
konar uppbót á það hvað Jónas er
fáorður um Hengifossinn og önnur
náttúruundur þar í grennd.
H.Hg.
Við Hengifoss
Samœti hlaðið firauns af gfóð
fiefjarfjarg með jöttmrótum.
Vígi þetta vegfegt fúóð,
vatn er rannfrá fieiðarsfóð.
Sfokbia fogar. — Grösiti góð,
gíóa a daía og fieiða mötum.
Saman fiíaðið firauns afgfóð
heljarbjarg með jötunrótum.
Hraun fivar áður eídur 6jó,
er nú þakið grœnum reyni.
Sumoxbfminn fer um mó,
ójarkaiímfrá Ranaskóg.
Hugurinn á fivííá og fró,
hjá þérfoss í fdettaíeyni.
Hraun fivar áður eídur 6jó,
er nú þakið grcznum reyrú.
Hendist áfram afda 6íá,
ceðirjram úr flettafröngum,
fyppast ofan í iðu íá,
öídukemba héíugrá.
Fegra um cevi ei ég sá,
undrandi ég stend fvér föngum.
Hendist áfram aída 6íá,
ceðirfram úr kíettafröngum.
Syðri 6rún þeir seitlafrá,
svaíir fcekir kyssa steina.
Htjóðskraf fieirra heyra má
hýreygt 6íóm með vaxtarþrá.
Viíjið fið ekki fcekir íjá,
íjúfu 6fómi vökvun hreina?
Syðri 6rún þeir seiifafrá,
svaíir fcekir kyssa steitm.
Vfltmuíís með vota 6rá
varpar sér úr iöutíjúpi,
tneður augu yndis6(á,
cddreifegri tney ég sá,
guílna hárið gfóir á,
gfiti skreytt í úðans frjúpi.
Vfltnaífús með vota 6rá,
varpar sér úr iötuíjúpi.
Bfótnarífefl hrekka og grund,
6ati þakinn urðargrjóti.
Hve fað ftressir fuygga fund,
fivííflst hér og fcdía í 6(und.
í Drottins óst um flíífl stund,
hér ceska og gfeði hvífdar njóti.
Bfómaríka 6rekka og grund,
kadx fakinn urðargrjóti.
Unga fjúfa engjabíóm
ég tiatn koss af vörum þínum.
Pó fpú ekki eigir róm,
unaðsstund mér varð ei tóm.
Finn ég eittfívem ceóri ótn,
intist í sáfarstrengjum mínum.
Unga íjúfa engjabíóm
ég nam koss afvörum fíruim.
Fjcdíakfcerinn frjáfs og hreinn,
faðmar mig og strýkur vanga.
Hann er eins og ungur sveinn,
yndisfegri finnst ei tteinn.
Enégerað verða ögn of seinn,
er víst 6est tií ftvíCu að ganga.
Fjaffakfcerinn frjáds og ftreinn,
júótnar múj og strýkur vanga.
Yfvr hugþekk fteitttofötuí,
heííir sófin geisfaffóði.
Yfir daf sést roðarönd,
ríkir kyrrð um Lagarströnd.
Guífi ofnum geisfavönd,
gfóirfoss íjötunmóði.
Yfir hugþekk fteitttafötuC,
fteCCir sóCin geisíaffóði.
Heyrðu gamdi Hengifoss,
ftjartans orð frá tryggum vini.
ífuna sól'ar fcerðu koss
fjaffahfámi — mun fví hnoss.
Syngdu um cddir enn með oss,
undu í nceði grcenum fdyni.
Heyrðu gamd Hengifoss,
hjartans orð frá tryggum vini.
5ceía Ffjótsdaís sumarhyggð,
sófarfand um ár og daga.
Pér af ftjarta fteiti ég tryggð,
fdjótt utts feífur dauðans sigð.
Lít ég vötnin (ogum skyggð,
hðastfram um grcena haga.
Scefa Ffjótsdcds sumar, hyggð.
Sutttaríaruf um ár og daga.
Jörgen E. Kjerúlf
(Úr kvæðabók I, bls. 159-161)
Vinningaskrá SÍBS er sérstaklega athyglisverð 1987.
Vinningshlutfall er með hæsta móti og samt er miðaverð
óbreytt frá síðasta ári - aðeins 200 kr.
Áfram vinnur meir en 4 hver miði og auk þess verður
dregið um 3 stóra aukavinninga - 3 glæsilegar bifreiðar
- sem aðeins verða dregnar úr seldum miðum.
Það verður spennandi að vera með.
Umboðið Egilsstöðum Björn Pálsson sími 1173 og 1650