Austri


Austri - 18.12.1986, Qupperneq 25

Austri - 18.12.1986, Qupperneq 25
Egilsstöðum, jólin 1986. AUSTRI 25 frammi, svo ég var farinn að verða smeikur um að eitthvað hefði kom- ið fyrir þau, því ég hafði heyrt, að allir árar væru á ferli á jólanóttina. En þá heyrði ég að komið var inn göngin. „Eru ekki allir frískir"? spurði einhver frammi í göngunum, að mér fannst með málrómi pabba. „Jú“, svaraði mamma með eitt- hvað svo undarlegum hreim í rödd- inni. Þá opnaðist baðstofuhurðin og mamma og Grímur komu inn og með þeim — pabbi og Jón. Þeim fögnuði, sem ríkti í Selvík- urbaðstofu þetta kvöld, verður ekki með orðum lýst. Pabbi færði okkur börnunum jólagjafir og sælgæti eftir vild. En hvers virði voru þær jólagjafir í samanburði við það, að heimta föður sinn og bróður úr helju? ☆ ☆ ☆ f>á er aðeins eftir að skýra frá, hvernig stóð á þessari óvæntu en dýrmætu gjöf. Þeir félagar voru langt úti á miðum, þegar bylurinn skall á. Höfðu þeir aflað fremur vel og áttu sér einskis ills von þar til rokan kom. Vindurinn stóð af landi og hrakti þá heldur undan til hafs. Var ekki annað sýnna en að bátnum hvoidi þá og þegar. En þegar neyðin er stærst, er hjálpin næst. Þegar þeir voru orðnir úrkula vonar um hjálp, bar að enskt fisk- veiðaeimskip og fékk borgið þeim. Var það á heimleið og flutti þá með sér til Englands. í Englandi höfðu þeir fengið at- vinnu og unnið fyrir allgóðu kaupi til þess er þeir fengu ferð heim. Höfðu þeir komið á kaupskipi í höfn eina alllangt frá Selvík rétt fyrir jólin og farið þaðan dagfari og náttfari til þess að komast heim á aðfangadagskvöld. En jólanóttina áleit pabbi vel fallna til þess að skila aftur „týndu sauðunum". ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ ÞRAUT Hvaða skugga á fuglinn fljúgandi.? VÖRÐURINN Aim, þonm er opúm gCuggi, ct, jmrrm er símggi, þoð er síuggi varðarins sern gtEtir hússins. Mecfan hjónin skruppu jra fmnn kattar: Ertu. að gem eitthvað sem ekki má, maður nrn Rvergi vera. MAPPAN Æ, pessi mappa, fiún íumn bókstafíega eíáert óki einu. sinni að klappa og fmn dettur í sunttur ef fiún er snert. HILLAN Æ, pessi fdtta, fiún er eéki sterri en kfettasyQa fíún fiúhr úti í horrn, og bíður þess að fiún þomi. Kristinn Haukar Sigurðsson 11 ára AO 45 29 Z 9H ZJ 52 76 58 'f? 69 6 'ÍÖ 49 4Z 98 'f£ 55 85 Aö 16 54 51 n 43 þessara talna, þannig aö útkoman verði 100? En þú mátt eKki vera lengur en 30 sekúndur að tinna tölurnar. Prjónastofan Dyngja hf. 700 Egilsstöðum, S 97-1331-1332 óskar starfsfólki og viðskiptamönnum sínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum ánægjuleg viðskipti á liðnu ári. Sendum viðskiptavinum okkar og öðrum Austfirðingum bestu jóla og nýársóskir. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Fjölritun hf. Fellabæ, sími 1800. Sendum viðskiptavinum okkar og öðrum Austfirðingum okkar bestu jóla- og nýárskveðjur. Þökkum viðskiptin á árinu. Kaupfélag Langnesinga Þórshöfn

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.