Austri - 18.12.1986, Side 37
Egilsstöðum, jólin 1986.
AUSTRI
37
um, jafnhliða sem heildarkostnað-
ur hefði verið lækkaður.
Ökumaður getur ætíð séð raun-
hæfar tölur með því að ýta aftur á
hnappinn.
Sama kerfi er einnig notað til að
endurmeta önnur atriði á listanum.
Önnur röð stjórnhnappa er not-
uð til að verka á tímagreiningu
þeirra upplýsinga sem koma fram.
Þriðja röð nemur og stjórnar
spólun að aftan. Þegar ökumaður
hefur stillt inn í gegnum fyrstu röð
hlutfall spólunar sem hann er reiðu-
búinn að vinna eftir, vinnur stjórn-
búnaðurinn sjálfkrafa við rafeinda-
stýringuna á þrítenginu og þegar
farið er fram úr þessum mörkum
færist lyftan til eða álagið þar til
spólun er innan gefinna marka.
Áframhraða stilling í MF „Data-
tronic" vélunum nýtist einnig við
fjölþætt vinnutæki tengd rafeinda-
stýringum, svo sem til þess að auka
nákvæmni í dreifingu og við sán-
ingu.
Ný hráefni stórauka end-
ingu nýju MF dráttarvélanna
Hagkvæm nýting hráefna sem
koma í stað hefðbundinna málma
gera það að verkum, að auk end-
ingar er hægt að beita nýrri hönnun
og gerð við ýmsa helstu hluti í nýju
Massey Ferguson dráttarvélunum.
ítarleg skoðun á nýju vélunum,
sem smíðaðar eru í Coventry sýnir,
að hlutir sem áður voru gerðir úr
málmi koma nú úr sterku, ending-
arþolnu plasti úr efnablöndum poly-
propeylene, polyethylene og gleri
styrktu plasti. Sem dæmi má nefna
olíutankinn, mælaborð og þök á
húsum.
„Þessi efni bjóða magnaða kosti
umfram málminn“, —1 sagði John
Thomas, forstöðumaður verkfræði-
deildar Massey Ferguson í Coven-
try. „í fyrsta lagi ryðgar þetta ekki
svo ending og öryggi stóreykst,
þar sem mölur og ryð fær ekki
grandað“.
„í öðru lagi“, sagði hann „þessi
efni hafa ekki þær takmarkapir sem
SÉÐ INN í HÚSIÐ Á MASSEY FERGUSON 3000 — HÉR SAM-
EINAST ÞÆGINDI — ÖRYGGI OG SJÁLFVIRKNI í STJÓRNUN.
Sendum öllum Breiðdælingum
bestu óskir um gleðileg jól
og farsæld á komandi ári.
Yerkalýðs- og
sjómannafélag
Breiðdælinga
HÉR SÉST MASSEY FERGUSON 355
HEYSVAGNINN.
NÝJA 53 HESTAFLA VÉLIN Á FULLRI FERÐ MEÐ VOT-
málmurinn hefur varðandi hönnun
og formmyndun svo opnast okkur
nýjir möguleikar".
Auk gæða og endingar munu
þessi nýju efni einnig hjálpa okkur
við að draga úr kostnaði við smíði
dráttarvéla. Aðal sparnaðurinn
felst í vinnutíma. Þegar búið er að
smíða verkfærin, er hægt að setja
saman hluti með mismunandi efnis-
þykkt í einni atrennu, svo við kom-
umst hjá tímasóun og kostnaði við
suðu og samsetningu.
Mælar og stjórnborð eru mynd-
uð í lofttæmdum mótum. Öll áletr-
un er auðveldari, auk vatns- og ryk-
þéttingar og rafstýrðir mælarnir og
varúðarljós, smíðað úr plasti, gerir
þennan búnað mjög samþjappaðan
og einfaldan, auk þess sem útsýni
stóreykst.
Þökin eru úr glerstyrktu plasti,
sem stenst mótstöðu, sem jafnast á
við að þola 45 kg þunga sem dytti
úr 1,5 m hæð — eins og alþjóðlegir
öryggisstuðlar krefjast.
Jafnhliða sem ryðmyndun stór-
minnkar er auðveldara að hljóðein-
angra, þannig að nýju húsin fara
niður á 85 dBA, auk þess sem öll
fyrirferð og mál verða minni og
rými nýtist betur.
Einnig taka þessi nýju efni í MF
300 til smíði á brettaframlenging-
um, verkfærakössum og vatns-
kassahlífum.
„Þessi nýju efni eru mjög þýð-
ingarmikil fyrir dráttarvélaiðnaðinn
og við lítum á fjölmarga aðra
möguleika“, sagði John Thomas.
„Þetta er aðeins byrjunin — frjáls-
ræðið sem við öðlumst nú við
hönnun úr þessum efnum verður
mjög þýðingarmikið, fyrir vélaiðn-
aðinn á næstu árum“.
NÝJU MF300 VÉLARNAR KOMA í STÆRÐUNUM 47-100 HEST-
AFLA. HÉR SÉST MF350,47 HESTAFLA MEÐ NÝJA HÚSINU OG
RJÓRHJÓLADRIFI.
5tarf5fólHi og i/iðsHiptavinum
sendum við oHHar
bestu jóla- og nýársósHir.
ÞöHHum góða samvinnu
á árinu sem er að iíða.
Benni & Svenni hf.
Eskifírði