Austri - 18.12.1986, Page 48
48
AUSTRI
Egilsstöðum, jólin 1986.
Sendum öllum félagsmönnum
okkar
og öðrum Austfirðingum
bestu jóla og nýársóskir.
Þökkum samstarf liðins árs.
Verkalýðsfélag
Flj ótsdalshéraðs
Sendum Austfirðingum
bestu óskir um gleðileg jól
og farsælt nýár.
Þökkum viðskiptin á liðnu ári.
UREYF7LL
sími 91-685522
Óskum Austfirðingum
gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári.
Þökkum viðskiptin á árinu.
mlrief
■ hf
Pósthólf 50 - 620 Dalvík - sími 96-61670
Umhverfisjörðina
á 80 réttum
Komin er út ný bók frá bókaút-
gáfunni Breiðablik, Ármúla 19,
Reykjavík.
Þctta er ein fallegasta bók sem
skrifuð hefur verið um alþjóðlega
matargerð í langan tíma.
Umhverfis jörðina á 80 réttum er
tekin saman af hinum ágætu blaða-
konum Inger Grimlund og Christ-
ine Samuelson sem skrifa um mat í
tímaritinu Sælkeranum (Gorumet)
í Stokkhólmi. Á þeim árum, sem
þær hafa ritstýrt tímaritinu af
mikilli kostgæfni, hafa birst eftir
þær fjöldi fréttaþátta um mat frá
öllum heimshornum. Þær hafa búið
hjá konum og körlum, sem búa til
góðan alþýðumat og fengið að vera
með í eldhúsinu, heimsótt veitinga-
skóla, farið með í innkaupaferðir
á markaði staðanna og niður á
fiskibátabryggjur og í hinar fram-
andlegu nýlenduvöruverslanir.
Bæði myndir og uppskriftir fá
vatnið til að streyma fram í
munninn. Hér er boðið upp á glæsi-
lega matreisu kringum hnöttinn
fyrir lægri upphæð en það kostar að
setjast inn á miðlungs veitingastað.
Góða skemmtun í þessari sæl-
keraferð umhverfis jörðina, sem
með góðum árangri er hægt að fara
heima í eldhúsi. Nú, eða þá í
góðum hægindastól.
Bókin er 96 síður, litprentuð og
kostar kr: 1.380.-
Sendum viðskiptavinum okkar
bestu jóla- og nýársóskir.
Þökkum ánœgjuleg viðskipti
á árinu sem er að líða.
Unnar Heimir
Sigursteinsson
Rafvélaverkstæði
Lyngási 12
S 97-1363 - Pósthólf 112-700 Egilsstaðir
Bestu jóla- og nýársóskir.
Þökkum viðskiptin
á árinu sem er að líða.
Umboð Samvinnutrygginga gt.
Vopnafirði
Bílaleiga Þráins Jónssonar
óskar viðskiptavinum sínum
og öðrum Austfirðingum
gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári
og þakkar viðskipti liðins árs.
Samvinnubanki
íslands
útibúið Stöðvarfirði
óskar viðskiptavinum sínum
gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári
með þökk fyrir viðskiptin
á árinu sem er að líða.