Austri


Austri - 18.12.1986, Page 49

Austri - 18.12.1986, Page 49
Egilsstöðum, jólin 1986. AUSTRI 49 JÓLAKROSSGÁTAN Lesandi góður! Hér er þá jólakrossgátan að þessu sinni. Vonandi verður atlaga við hana þér til ánægju. Tekið er fram að skýr greinarrnunur er á grönnum og breiðum sér- hljóða, d og ð, i og y. Lausnin kemur fram í visukomi, þegar stöfunum í tölusettu reitunum er raðað upp í réttri röð. Sendu lausnina fyrir miðjan janúar og sértu heppin(n) færðu kannski rósavönd fyrir. Kær kveðja. Austri

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.