Þjóðhátíðarblaðið - 09.08.1936, Page 1

Þjóðhátíðarblaðið - 09.08.1936, Page 1
 Þjóðhátíð Vestmannaeyja verður haldin dagana 15. og 16. ágúst. Daginn áður en hátíðin hefst — föstudaginn — verða slaufur seldar í verzlun Georgs Gíslasonar, verzl. Geysir og verzlun Karls Kristmannss. og kosta EINA KRÓNU FYRIR FULLORÐNA. Börn innan fermingar fá ó k e y p i s aðgang. Við hliðið móts við Hástein verða þeir, sem ekki hafa keypt slaufur áður, stöðvaðir, því slaufurnar gilda sem aðgöngu- miði að Þjóðhátíðinni báða dagana. Það eru því vinsamleg tilmæli okkar, að fólk kaupi slauf- urnar nefndan dag (föstudag), til þess að flýta fyrir sölu og afgreiðslu hjá hliðinu við Hástein. F. h. ÍÞRÓTTAFÉLAGSINS „ÞÓR“ Aðalnefndin. ♦>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»; ►>»»»»»»»»»I< STEINDÓRSPRENT H.F. »»»»»»» REYKJAVIK »»»»»»»»»>:< Vk»>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»T.<»»»»»»»-V

x

Þjóðhátíðarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðhátíðarblaðið
https://timarit.is/publication/1476

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.