Þjóðhátíðarblaðið - 09.08.1936, Blaðsíða 3

Þjóðhátíðarblaðið - 09.08.1936, Blaðsíða 3
ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐIÐ 1936 Alt á einum stað fyrir þjóðhátíðina I Matvörudeildinni: Til bökunar: Swanhveiti, Cocosmjöl, Flórsykur, Möndlur, Súkkat, Kúrennur, Sulta. Kex, 6 tegundir. Tekex í pökkum. Saloonkex í pökkum. Súkkulaði, 3 tegundir. Sælgæti, margskonar Átsúkkulaði. Leirvörur. Kaffistell 6 og 12 manna, óvenju falleg. Bollar. Diskar. Sykursett. Avaxtasett. I Byggingavörudeildinni fáið þér eftirtaldar vörur með bæjarins lægsta verði: Timbur, Þakjárn, Pappa, Saum, Rör og alls konar tengihluta, Krana, Málningu, Veggfóður, Skóflur, Búsáhöld og m. m. fl. Niðursuða í dósum: Dilkasvið, Svínasulta, Kindakjöt, Fiskibollur, Gaffalbitar, Sardínur. Kjöt & Fiskur. Rikling, Smjör, Ostur og pylsur, Borðsalt, Tomat og sinnep. Dilkakjöt með 20% afslætti. Bjúgu og miðdagspylsur Einnig hið ágæta kalda öl. Vefnaðarvörudeildin: Sumarkjólaefni, Satin, Voel, Undirföt, Sokkar. Verkamannaföt á börn og fullorðna. Verkamannaskyrtur, margar tegundir. Samfestingar. Vetlingar. Vöruhús Vestmannaeyja llllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllillll Búsáhöld, Kaffistell og m. fl., nýkomið. Tækifæris- gjafir er bezt að kaupa í vefnaðarvörudeild Raflampar og Ljósakrónur væntanlegt bráðlega. HAR. EIRÍKSSON. 3

x

Þjóðhátíðarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhátíðarblaðið
https://timarit.is/publication/1476

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.