Þjóðhátíðarblaðið - 09.08.1936, Page 24

Þjóðhátíðarblaðið - 09.08.1936, Page 24
Þ JÓÐHÁTlÐ ARBLAÐIÐ 1936 Mesta og besta úrval af snyrti- og hreinlætisvörum í Apotekinu Munið eftir að hafa FIX við hendina, þegar þið þvoið þvottinn. Hafið með yður Ö1 og sælgæti í Dalinn. Allt af bezt í Siggabúð Gagnlrœðaskólinn í Vestm.eyjum byrjar 1. október n. k. Námsgreinar hinar sömu og að undanförnu. Iðkaðar verða útiíþróttir undir handleiðslu Þorsteins Einarssonar, kennara skólans. — 3. bekkur verður starfræktur til jóla, ef nægileg þátttaka fæst. Námskeið fyrir ungmenni 17 ára og eldri verður starfrækt við skólann frá 1. okt. til jóla. Þar verður lögð áherzla á verklegt nám, með hliðsjón af at- vinnulífi Eyjabúa; piltum kennt að smíða, bæta net, hnýta hnúta, stanga kaðla, þekkja á áttavita, skilja notkun sjókorts í aðaldráttum o. fl., sem að sjómennsku lýtur. Stúlkur læra hannyrðir. Bóklegar námsgreinar verða: stærðfræði, íslenzka eðlisfræði og enska eða danska, eftir óskum nemendanna. Kennsla fer fram seinni hluta dagsins oc á kveldin að mestu leyti, svo einnig þeir, sem at- vinnu hafa, geti tekið þátt í námskeiðinu. Ungmenni! Sækið gagnfræðaskólann og námskeið hans. íþróttafélögin m. fl. starfa að aukinni líkamsrækt ykkar, en gagnfræðaskólinn veitir vkkur þekkingu í hagnýtum fræðum. Hvort tveggja verður að haldast í hendur, ef vel á að fara. Hlynnum að hvorutveggja. Notum haustið til náms. Umsóknir séu komnar til undirritaðs fyrir 20. sept. n. k. Vestmannaeyjum 4. ágúst 1936. Virðingarfvllst Þorsteinn Þ. Víglundsson. 24

x

Þjóðhátíðarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðhátíðarblaðið
https://timarit.is/publication/1476

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.