Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 4

Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 4
\____/ / / Utgefandi- 7.beK:kur A. l.arg. Austurbæ.iarskóla í febrúar 1933. l.tólubl. •" FORJr.I.I. Þetta,blað sem kemur þérit nu fyrir sjónir lesari goður,er hvorki stórt ne fjolskruðugt að efni.^ið börnin^í 7.bekk A í Austurbæjarskólanum gefum blað- ið ut i þeim tilgangi^að afla okkur f.iar og ætlum við að verja öllum agoðanum til feroalaga um land- ið,þvi með því gefum við aflað okkur mikils froð- leiks og hollrar skemmþunar.En þetta fer allt eftir þvi hvað okkur verður agengt með sölu,oem við von- t>ym þó að muni ganga vel. 011 bornin í bekknum hafa látið eitthvað eftir sig í blaðið. En við viljumkxlýs biðja lesendurna að fyrirgefa þo ymsir gallar seu a þessu litla blaði o-kkar. Ritnefndin. Kjartan Guðbrandsson ^rÍBtmann T'jórle3.f§son OlafurnSBjarnason Hannes Thorsteinsson Olaf Hansen. Teik^ingar a foráíðu er eftir Olaf Bjarnason.

x

Morgunstjarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunstjarna
https://timarit.is/publication/1485

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.