Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 8

Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 8
4- 3 N J Ó R I H. 14.- 15. jnn. A laugardaginn 14. janúar, 'byrjaði að snjóa, Þegar við vorum að fara í skólann klukkan 8-|- að morgni, Við áttum að vcra í skólanum til klukkan 5 um kvöldið, Þegar komið var fram ao hádogi, var hringt að heiman og sag að við ættum að koma heim. Fóruro viö hcim, og Þótti oldcur half leiðinlegt að hafa farið heim, Því Þá var ekkort vorit veöur. En Þegar klukkan var 2 iom hlind* Tailur og var allan daginn scm eftir var.. Daginn eftir var allt Þakið snjó, Þegar við komum út var húsið alvcg cins og snjóhús, Það hafðj stytt upp og við fórum út að leika okkur og veltum okkur og'mokuöum snjó, Við ætluðum að búa til snjúhús, on Þá var okkur orðið kalt og^fórum inn. Það var mjög gaman. Alltaf Þykir okkur kröídcunum gaman að snjónum, Þó að fulloröua fó lkixLU Þyki ckki eins vænt um harin. BergÞóra Eiríksdóttir, 7.hck': P E R i) A S A Ct A. Það var fagran sumardag, að ég og hróðir minn, fórum með Jóni Normann kennara, hjólandi upp að Tröllafossi. Við lögðum af stað kl. 9-g- um morgun- inn. Perðin gekk vel upp að Laxnesi, en Þar viltumst við og urðum að fara með hjólin yfir holt og girðingar. Viö héldum að við^værum alveg viltir af veginum og vorum að gefast upp. Gengum við Þá á^dálitla hseð, sem var Þar skammt frá og sáum veginn. skammt framundan. Héldum viö Því áfram. Eftir stutta stund komum við á rétta leið. Við hjóluðum stutta stund, Þá komum við aö hæ rétt hjá fossinum og fengum okkur hressingu. Við skildum hjólin eftir hjá hænum og gengum upp að- fossinum. Þegar við komum Þangað var klukkan orðín 1-jj, Þar snæddum við miödegisverð okkar. Svo fórum við af ekoða okkur Þar um. Þegar við vorum húnir að skoöa okkur Þar um góða stun lögðpm við af stað heim. Ferðin gekk^vei niður að Álafossi, Þar stönsuðuip við og fengum okkur hressingu. Svo héldum við af stað heim. Skemmti eg me vel í Þessari ferð. Carl Klein.

x

Morgunstjarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunstjarna
https://timarit.is/publication/1485

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.