Morgunstjarna - 01.02.1933, Page 12

Morgunstjarna - 01.02.1933, Page 12
-8- einum manninum fannst hann svo hægur, að hann fór inn fyrir girðinguna of ætlaði að ná í hringinn, sem hékk í nösunum á honum. En áður en hann náðji í hann, setti boli hausinn undir sig, og setti manninn um koll. Vcrum vic nú afar hrædd. En holi hætti sjálfur og komst svo maðurinn slysalaust hu: frá honum, og lögðum viö svo af stað hexm, en hitinn var svo mikill að vi komumst með naumindum. haö var tekin mynd^af bola, cn í Því að myndinni var skelt af snéri hann sér við, og er Því ekki til mynd af hausnum á hon Gunnlaug Hannesdóttir. PERÐASAGA. Einu sinni fór ég upp á Esju,^meö nokkrum félögum mínum. Við fórum í híl upp að Esju og gengum svo upp á fjalliö. Þegar við vorum komnir miðja vegu, vorum við orðnir Þreyttir, og settumst Því niður til að hvíla okkur og horöa nestið okkar. Svo héldum við áfram. Okkur gekk vel nokkurn spöl, en svo fór að verða erfið leiðin, Því að nu'komum við í grjót og hamra. Samt fórum við upp en við uröum aö hjálpa hver öðrum, til Þess að komast upp, vegna Þess hvað hratt Það var. Þegar viö vorum komnir alla leiö, tók við fyrst dálítill snóór og svo leirlöðja, svo að Þegar við gengum sukku við oft upp fyrir skóna okkar. Við sáum rnargar vörður og í Þeim fundum við flöskur með hréfum í, sem einhverjir hafa sett, sem hafa farið Þar á undan. Við gengum lengi og Þá komum við í mikinn snjó, Við sáum ofan í Hvalfjörð, svo sáum viö tvo jökla, Ok og Langjökul. Svo héldum við heim,o, hefi ég aldrei skemmt mér eins vel og í Þessari för»- Það var fullorðinn maður með oklcur, Því ekki heföum við ratað Þetta einir. Maðurinn hét Arn- grímur Xrist jánsson, hamakennari. Gústaf Guðhrandsson, 7. hekk A. Austurbæjarsk, SNJÓBOLTINN. Það var aðfangadagur jóla. Siggi var í góðu skapi, Því Það var verið að haka jólakökurnar hjá^honum. Mamma Sigga var fátæk, og vann fyrir sér með Því að sauma fyrir fólk. Hún hafði haft mikið að gera síðustu^dagana, o^ hafði fengið dálítið af peningum, svo að hún ætlaöi að halda dálítil jol, og gleðja hörnin með Því að kaupa dálítið jólatré og kerti. Siggi var mjög ánægður og eirði hvergi lengi. Hann var ýmist úti eða inni, og hnýstist í allt, Þangaö til mamma hans sayði, að hann yrði að vera úti Þangað til hún kallaði á hann. Siggi fór út, og var hann svo^glaður, að hann tók snjóbolta og henti honum upp í loftið. Rúðuhrotshljómur kvað"við, og sá Siggi sér til mikillar skolfingar, að hann hafði brotið rúðu hjá kaupmanninum hinumegin við götuna. Hann stóð kyr eitt augnahlik og stparði á rúöuna, Svo fór hann inn í húsið hjá kaupmanninum. Hann harði á d||Pnar, og eftir litla stund kom Þjónustustúlka' til dyra. Siggi spurði hyorb hús- hóndinn væri heima, og játaði stúlkan Því. Bað hún hann að koma jríeð sér upp á loft, og .gerði Siggi Það. Pór stúlkan með Sigga inn í storu, og Þar sat kaupmaðurinn á stól, og allt gólfið flóði í vatni. Sigga brá við, Þegc

x

Morgunstjarna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunstjarna
https://timarit.is/publication/1485

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.