Morgunstjarna - 01.02.1933, Page 15

Morgunstjarna - 01.02.1933, Page 15
! —J 1 Þegar^ég var ferðbúinn og hestarnir orðnir vel saddir, hélt ég af stað, var Þá klukkan um 6 og^Þótti mér mál til kcmið að íialda af stað. Eg rei: hægt upp á heiðina, en/fór aö skjrggja, svo cg lét hestana greikka spor- ið, Þó að upp í mót væri að fara. Þaö dimmdi alltaf meir og meir og óg nálgaðist líka Draugagilið, sem er á miðru Jaeiöinni. Loks var ég kominn að gilinu, og hestarnir fóru aö drskka úr ánni. Það var orðið aldimmt, og mér Þótti hálfleiöinlegt að vera Þama einn. Það heyrðist krafs inn i gilinu, hestarnir hrukku viö og iiættu að drekka, en ég herti á Þeim og mér heyröist einhver koma á eftir mér. Eg fór að ríða hart, og sá ég Þá mann ríðandi á skjóttum hesti. Eg átti ekki von á að neinn ætti skjót hest Þarna nálægt. Þegar ég herti á hestunum gerði hann Það líka. Þegpr sá Það, herti ég eins og ég gat á hestunum, og Það fór að draga sundur með okkur. Eg reið á spretti Það sem eftir var af leiöinni. E3i er ég kon niöur af heiöinni, fór ég af baki, sá ég Þá eitthvað á hreyfingu upp í hrekkunum, svo ég hélt áfram. Þetta hefi ég riðið harðast á æfi minni, c var ég kominn að Hofgörðum í Staðarsveit kluíckan 7-|. Eitthvaö viku seinn frétti ég að Þetta heföi verið maður, er hefði vitað af mér og ætlað að ná í mig og vera mér saraferða. En Það sem í gilinu hafði heyrst var skri sem féll úr 'börmum. Þess, Kjartan Guöbrandsson. T ó B A K I Ð. Mesti óvinur mannkynsirxs er tóbakiö. Það verkar illa á allar taugar og sérstaklega á Þræðina milli heila frumanna. Ef börn byrja að reykja á unga aldri, getur Það valdið Því, að Þau verði heimsk, og Það kemur af Því, að Þeir Þræðir, sem ég hefi áður nefnt slitna, Elestir unglingar byrja að reykja á Þann hátt, að Þeim firinst Það raannaCtSJgt,en bað er Þver á móti. í mxnum augum verða Þeir mestir menn, sem neita að brúka tóbak Þegar Það er boðið Þeim. Sá m’aður sem notar tóbak og drekkur áfengi , get aldrei á neinn hátt orðið jafn duglegur og sá maður sem brúkar engar nautnir. Nú ætla ég að segja söguna af Þvi, Þegar tóbakið barst til Evró' í iimeríku vex tóbaks jurtin. Menn fóru að taka eftir Því að flugurnar forðuðust hana. Svo flugurnar höfðu á Þann hátt meira vit en við mennim' Seinna tóku mennirnir upp á Því aö reykja Það, Því Þeim fannst koma ilm'. andi lykt Þegar kveikt var í Því. Svo bar læknir einn Það til Englands. Alltaf læsti hann herberginu Þegar hann var að reykja. En einu sinni gleymdi hann Því. Og^Þjónninn kom inn um leið og hann spúði út úr sér reyknum. Þjóninn.i brá við og náði í vatnsfLtu . og skvetti á læknirinn. En Þetta gerði hann í bestu meiningu, Því hann'hélt aö Það væri að kvikm í húsbóndanum. Smátt og smátt bíeiddist Það til annara landa, og nú er Það notað um allan heim. Að endingu vil ég biðja öll bðrnin í 7. bekk A, að byrja aldrei á Þeim ósið að reykja, í Það minnsta ekki' fyr, en Þau eru orðin fullorðiö fólk. X. H,

x

Morgunstjarna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunstjarna
https://timarit.is/publication/1485

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.