Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 17

Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 17
II -1 r? -iO- og flytja oldcur suður. í=að var á Syðri-Þverá í Vesturhópi. Við gengum í "bæinn og fengum okkur hressingu. Svo var nú lagt af stað. Um kl. Í2\ vori við komnir aö Grænumýrartungu, fyrsta 'bæ fyrir noröan Holtavörðuheiöi. Þar fengum við okkur hressingu, og lögðum svo af stað á heiðina. Það var hoka eins og oftast er Þar, en gekk nú samt allt að óskum, Bílinn tók bensín í Pornahvammi, fyrsta 'bæ fyrir súnnan Holtavörðuheiði. Svo flýttur við okkur af stað, sem mest viö máttum, Því við vorum húnir að tefjast mikið. Bíllinn Þaut sem örskot eftir veginum, og stór rykmökkur Þyrlaðisi upp. Viö vorum komnir í Norðurárdalinn, Þar var mjög fallegt. En eitt sá ég, sem ég hafði aldrei séð áður, Þaö var nú reyndar ekkert merkilegt, Þr var fjalliö Baula, sem reis há og tigjiarleg, í norð-vestri. Við héldum áfram Þar til við komum aö Reykholti í 3oi*garfirði, Þar sem Snorri Sturli son bjó. Þar er nú stór alÞýðuskóli. Þar fengum við okkur hressingu, áðux en við lögðum af stað í hið erfiða ferðalag, yfir Kaldadal. Viö tókum bensín áö Húsafelli, Eftir skamma stund vorum við komnir á Skúlaskeið, Þ; er mjög grýtt, var nú farið að halla af degi, og ég var orðinn syfjaður, og eftir svolitla stund var ég sofnaður, hvað raikið, sem ég reyndi aö ' halda mér vakandi. Eg vaknaði aftur, er við vorum komnir að Þingvöllum, mér Þótti verst að Það vár orðið svo^dimmt, að ég sá varla handa minna skil. Bíllinn Þaut meðfram Almannagjá, og eftir henni. Eftir tæpan hálf- tíma vorum við komnir niður í hosfellssvéií, Þá fór ég fyrst fyrir alvön að kannast við mig, Því aö Þá sá ég Reykjavík, uppljómaða með ljósum, sei ég hafði ekki séð í tæpa1 4 mánuði. Eftir rúman hálftíma vorum við komni, niður í Reykjavík, svo var hver keyrður lxeim til sín, glaður og ánægður eftir ferðina, Því að hún hafði gengið aö óskum. Olav Hansen. ÞVERÁRBRÚARVÍGSLAlýr. Einn sunnudag í sumar fóru allir á bænum, sem ég var á, é Þverárbrú? vígsluna. Fyrst fórum við á hestum sex kílómetra, svo fórum við í . bíl í 2-|- klukkutíma. Þar var drengur er Haukur hét, hann var á næsta bæ við mig Þegar ég kom að Þverá, fór ég að leita að Hauk, og fann hann klukkan 1 um daginn. Svo fórum við Þrisvar yfir brúna og hinum megin á bakkanum fundum við flöskur og seldum Þær og keyptum mat fyrir, Því við vorum orði ir ærið svangir. Þegar viö vorum búnir að borða hittum við fólkið fyrir utan, Það ætlaði að koma okkur með fyrri ferðinni, en Það gat ekki komið okkur, svo við urðum að fara klukkan 3 um nóttina svo komum við heim kl. 5, og fórum við að borða og svo í rúmiö. Pétur A. Thorsteinsson. KIRKJUFERÐ ÖNITU. Anna litla átti^heima langt upp í sveit á bap, sem ég ætla að nefna Núp. Hún var ósköp góð stúlka, og Þótti foreldeum hennar mjög vænt um hana. Hún var mjög góð við dýrin og Þótti henni alltaf leiðinlegt, ef eihhver var vondur viö Þau. Anna átti lítinn hund, sem henni Þótti mjög vænt um og fylgdi hann henni hvert sem hún fór. Það var einn sunnudag að

x

Morgunstjarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunstjarna
https://timarit.is/publication/1485

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.