Fréttablaðið - 03.10.2020, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 03.10.2020, Blaðsíða 34
Fjölskyldu- og barnamálasvið • Félagsliði • Stuðnings ölskyldur Grunnskólar • Safnstjóri skólasafns - Lækjarskóli • Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli • Skóla- og frístundaliði (40-50%) - Skarðshlíðarskóli Leikskólar • Deildarstjóri - Álfasteinn • Leikskólasérkennari - Stekkjarás • Leikskólakennarar - Norðurberg • Leikskólakennari - Hamravellir • Leikskólakennari - Víðivellir • Leikskólakennari - Skarðshlíðarleikskóli • ÞroskaþjálŠ - Stekkjarás Málefni fatlaðs fólks • ÞroskaþjálŠ - Erluás • Starfsmaður á hæŠngastöð - Bæjarhrauni Þjónustu- og þróunarsvið • Bókavörður - Bókasafn Hafnar arðar Vakin er athygli á stefnu Hafnar arðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli ölbreytileika samfélagins. Nánar á hafnarordur.is HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ LAUS STÖRF hafnarordur.is585 5500 Borgartúni 30, 105 Reykjavík, sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Rannís óskar eftir að að ráða skrifstofustjóra í 50% starf hjá Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndinni (IASC) sem hýst er á skrifstofu Rannís í Háskólanum á Akureyri. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri IASC. Starfið felur í sér umsjón með skrifstofu og fjármálum IASC, stuðning við framkvæmdanefnd og starfshópa IASC ásamt öðrum verkefnum í umboði framkvæmdastjóra. Menntunar- og hæfniskröfur: l Háskólapróf sem nýtist í starfi l Reynsla af stjórnun verkefna og fjármála ásamt traustri bókhaldskunnáttu (þekking á DK bókhaldskerfinu er kostur) l Reynsla af alþjóðlegu samstarfi l Mjög góð tölvufærni (Office forrit eða sambærileg) l Fyrirtaks kunnátta í ensku, bæði tal- og ritmáli l Framúrskarandi samskiptahæfni og skipulagshæfileikar l Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna sjálfstæð og vönduð vinnubrögð, frumkvæði og veita góða þjónustu l Haldgóður skilningur á málefnum sem tengjast norðurslóðum er kostur Upplýsingar um starfið veitir Gerlis Fugmann, framkvæmdastjóri IASC, í netfangi: gerlis.fugmann@iasc.info. Umsóknarfrestur er til og með 16. október 2020. Sækja skal um á vefsíðu Rannís: www.rannis.is/starfsemi/laus-storf/ og þar er einnig að finna nánari upplýsingar. Umsóknin skal vera á ensku. Skrifstofustjóri IASC Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða metnaðarfullan leiðtoga í starf áhættustjóra á skrifstofu bankastjóra. Áhættustjóri leiðir deild áhættustýringar innan bankans. Verkefni áhættustýringar er yfirsýn yfir helstu áhættur í starfsemi bankans, áhættuvilja og áhættumörk. Starfsemin felur í sér framkvæmd áhættumats og greiningar fyrir yfirstjórn bankans ásamt því að setja mörk fyrir helstu áhættur og eftirlit með því að þau séu virt. Deildin ber ábyrgð á mælingu á áhættu bankans og eftirliti með henni og gerð reglulegra skýrslna, í samráði við framkvæmdastjóra skrifstofu bankastjóra, til seðlabankastjóra og öryggisráðs um áhættu bankans. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Með umsókn um störfin þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Vakin er athygli umsækjenda á því að um ráðningarferlið gilda m.a. stjórnsýslulög nr. 37/1993, upplýsingalög nr. 140/2012 og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. ÁHÆTTUSTJÓRI SEÐLABANKA ÍSLANDS Helstu verkefni: • Ber ábyrgð á uppbyggingu, framkvæmd og starfsemi áhættustýringar bankans • Mótun áhættustýringarstefnu • Yfirsýn yfir og eftirlit með rekstrar- og fjárhagsáhættu bankans • Ábyrgð á framkvæmd áhættumats og greininga fyrir yfirstjórn bankans • Ábyrgð á gæðastefnu og öryggisstefnu bankans • Byggir upp sterka liðsheild sérfræðinga • Tekur þátt í alþjóðlegu samstarfi á sviði áhættustýringar Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði verkfræði, viðskiptafræði, tölfræði eða sambærilegra greina • Sterkir leiðtogahæfileikar og umfangsmikil stjórnunarreynsla á sviði áhættustýringar • Víðtæk reynsla og þekking á fjármálakerfinu og fjármálamörkuðum • Yfirgripsmikil þekking á sviði áhættustýringar • Metnaður til að setja á fót og sinna daglegri starfsemi áhættustýringar bankans • Reynsla og þekking af opinberri stjórnsýslu er kostur • Gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Færni í mannlegum samskiptum og árangursríkri teymisvinnu • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að ná árangri í starfi Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu ríkisins sem heyrir undir forsætisráðherra. Markmið bankans er að stuðla að stöðugu verðlagi, fjármálastöðugleika og traustri og öruggri fjármálastarfsemi. Þá skal bankinn sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem að varðveita gjaldeyrisforða og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi. Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt og hvetjandi starfsumhverfi sem einkennist af trausti, fagmennsku, þekkingu og framsækni. Nánari upplýsingar veita: Íris Guðrún Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs, iris.g.ragnarsdottir@sedlabanki.is og Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til 13. október nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.