Fréttablaðið - 03.10.2020, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 03.10.2020, Blaðsíða 76
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Bridgefélög á höfuðborgar- svæðinu hafa verið að reyna að hefja starfsemi í þessu slæma faraldursástandi. Bridgefélög Hafnarfjarðar og Kópavogs hafa ákveðið að sameina krafta sína og spila að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði fram að áramótum á fimmtu- dögum. Keppni hófst hjá þeim síðasta fimmtudag. Bridgefélag Reykjavíkur hóf þriggja kvölda sveitakeppni 22. september. Þegar tveimur kvöldum af þremur er lokið, er sveit Garðsapóteks í forystu með 91,30 stig eftir sex leiki. Ómar Olgeirsson (í sveit Málningar) sat í vestur í þessu spili í fimmtu umferð sveitakeppni BR (á öðru spilakvöldinu). Flestir spiluðu fjóra spaða í NS, sem stóðu þegar spaðadrottning kom hlýðin í leitirnar og laufliturinn var hagstæður. Nokkrir spiluðu þrjá spaða með tíu slögum. Sagnir fyrir Ómar þróuðust hins vegar mjög þægilega fyrir hann og legan var að auki þægileg. Austur var gjafari og NS á hættu: Eftir tvö pöss opnaði Ómar á einu grandi á vesturhöndina sem sýndi 14-16 punkta. Norður ákvað, illu heilli, þrátt fyrir mikil spil, að skipta sér ekki af sögnum og Ómar fékk að spila eitt grand. Norður hóf vörnina á því að taka spaðaás, tók kóng og svo fimm slagi á litinn. Suður gaf kall með lægsta spili sínu í hjarta, sem því miður var frekar hátt (7). Norður átti erfitt með að sjá að sagnhafi ætti sex slagi á tígul og spilaði því laufakóng til að reyna að taka spilið niður. Ómar var þakklátur og gleymdi vissu- lega ekki að afblokkera tígultíuna, þegar hann tók sjö næstu slagina. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður ÁKG43 Á42 42 KD10 Suður 765 KD97 DG 8432 Austur 1082 1086 1075 G765 Vestur D9 G53 ÁK9863 Á9 ÓSAGT Á MIKIL SPIL Hvítur á leik Jansa átti leik gegn Tisdall í Gausal árið 1987. 1. Dxf6! Hxf6 2. Hgxg7+ Kh8 3. Hxh7+ Kg8 4. Heg7+ Kf8 5. Rd7+ Ke8 6. Rxf6+ 1-0. Úrslitin réðust á Haustmóti TR í gærkveldi. Þor- varður Fannar Ólafsson var efstur í b-flokki fyrir lokaumferðina og Elvar Örn Sigurðsson, Jóhann Jónsson og Benedikt Þórisson í opnum flokki. www.skak.is: Haustmót TR 8 1 5 9 2 6 3 4 7 9 2 4 7 1 3 8 5 6 6 7 3 4 8 5 9 1 2 1 4 6 5 9 7 2 3 8 5 9 7 8 3 2 1 6 4 2 3 8 1 6 4 7 9 5 7 8 9 6 5 1 4 2 3 3 6 1 2 4 8 5 7 9 4 5 2 3 7 9 6 8 1 9 1 4 5 8 6 7 2 3 8 5 7 3 9 2 4 6 1 2 6 3 4 1 7 8 5 9 3 8 1 7 5 4 2 9 6 4 7 2 9 6 1 5 3 8 6 9 5 8 2 3 1 7 4 1 3 8 6 7 5 9 4 2 7 2 6 1 4 9 3 8 5 5 4 9 2 3 8 6 1 7 1 2 9 7 3 4 8 6 5 3 8 6 5 9 1 7 4 2 4 5 7 2 6 8 9 1 3 5 7 1 8 4 6 3 2 9 6 3 8 9 2 7 4 5 1 9 4 2 1 5 3 6 7 8 8 6 5 3 7 2 1 9 4 2 1 4 6 8 9 5 3 7 7 9 3 4 1 5 2 8 6 1 5 6 8 2 7 9 4 3 3 2 9 4 6 1 5 7 8 7 8 4 5 9 3 6 1 2 9 7 5 1 3 8 4 2 6 2 4 1 9 5 6 3 8 7 6 3 8 7 4 2 1 5 9 4 9 2 3 8 5 7 6 1 5 6 7 2 1 9 8 3 4 8 1 3 6 7 4 2 9 5 2 7 8 9 1 4 6 3 5 9 1 3 6 5 2 7 8 4 4 6 5 3 7 8 9 2 1 5 9 2 8 6 7 1 4 3 3 4 7 1 9 5 8 6 2 1 8 6 2 4 3 5 7 9 6 3 9 4 8 1 2 5 7 7 2 1 5 3 6 4 9 8 8 5 4 7 2 9 3 1 6 3 7 9 2 6 1 5 8 4 4 8 6 5 9 7 1 3 2 2 5 1 8 3 4 6 9 7 5 4 3 7 1 9 8 2 6 6 1 7 3 2 8 9 4 5 8 9 2 6 4 5 3 7 1 9 3 4 1 7 6 2 5 8 7 6 8 9 5 2 4 1 3 1 2 5 4 8 3 7 6 9 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist spennandi tæki. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 1. október næstkomandi á krossgata@fretta- bladid.is merkt „26. september“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Hjartastað- ur, eftir Steinunni Sigurðar- dóttur frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Hafliði Vilhelmsson, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var S K Á T A H E I M I L I Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 ## L A U S N S T Ö Ð V A R S U M M S Í B SS T F A Á K Ó N G A V A T N Ú Ó R U G L A Ð A R D R T Y T L G S S I A U K A V E R K U N S A M F L O T I Ð R A E T N E Æ A E V A L D B E I T I N G U T Ö L U N A F N A E Æ S P I U T G N R E G N K A L D I N R A U N A S A G A I U U N Ú N A Ð Ý A A H R Æ R A R A N N L K L Ó R Ó F O R M I T M M A Í S S E U N Ð T Í T R A Ð A F T V I N N U K L Á R A U S S K O T A Ð U A H R A N D A L Ó R Ð H A R M A S L A G I U M N Æ M R A Ú Ö S L S Ú M A T R A S Ú R N I Ð U R A N D L I T K D S A U Æ E O F Á K U N N Á T T U N Æ L O N S O K K A R U L I A L A N A Á H R I F A K O N U S K Á T A H E I M I L I LÁRÉTT 1 Hnikum þögn með hornum (10) 11 Fjörleg vilja festa sér fortó fyrir þau sem minnst mega sín (11) 12 Fikrar sig að stofnunum í þunnum plöggunum (10) 13 Mynda samtöl um keppnis- fyrirkomulag (7) 14 Það mun leka úr sprungunni út af óþægðinni (10) 15 Má maður kalla sig fyrir- sagnir? (5) 16 Þessi aðferð dugar bara á hina vegna bættra skilyrða (7) 17 Hreinsuðum fljót af fínustu ögnum (8) 18 Leita vars og snæði nesti (5) 20 Fá Írar gist í faðmi jökul- kringdra dala? (8) 25 Þessi svokallaði fenjahvalur er nú bara mosi (9) 28 Þar sem ég er framsýn frú ræð ég fyrirsögn (6) 29 Eina forritið sem blekbullar- inn þarf (9) 30 Skinnbuxur björguðu eitur- ormsbananum (7) 32 Þoli efni 88 verst í f lokki þeirra sem lélegust eru (6) 34 Sé fé skjögra meðal fiska (7) 35 Hér er lóð fyrir ólatan sjóara sem þráir fast undir fótum (9) 36 Hugur minn vex er ég efli mökk af svíðandi sverði (6) 38 Hvort bíð ég dægurs gagns eða ávaxta dægurs? (9) 40 Hlýja stefnir öllu í voða, fari hún úr böndunum (9) 44 Lið ævi minnar saknar fjörsins í höllu drottningar (11) 47 Hátíð búsmala og Búddalík- neskja (10) 48 Leita ormsins langa í kjafti fuglsins svarta (11) 49 Strýkst við pílára eitt spottakorn (10) 50 Dregur þú taum trylltra leikmanna? (7) LÓÐRÉTT 1 Máka kenning um slag hljóðar svo (11) 2 Heygir bæði og heyr það basl sem lífsbaráttan er (11) 3 Nú erum við bæði þétt og þroskuð mjög (9) 4 Flý þessa byggingu og hef nám í öðru fagi (10) 5 „Móðurlíf“ hljómar eins og vísbending sem móðir mín gæti gert um mitt fyrsta heimili (8) 6 Þetta lið dregur mig til sín, enda fínir menn á ferð (8) 7 „Brún er tíska og bitinn ég“ sagði hann sár og féll í val- inn (8) 8 Svellkaldar svalir undir létt- saltaðan þorsk? (7) 9 Hví fordæmið þið búsmala fyrir refsinguna? (7) 10 Tregar til að drekka minni vegasjoppu (11) 19 Í geðshræringu meðal grískra stjarna leitum við þeirra sem áköfust eru (8) 21 Þessi botn hvílir á botninum (8) 22 Gráar tuskur vita á fólsku- bragð (9) 23 Ruku á völlinn út af nýlega getinni rugludollu (7) 24 Þó er það girnileg freisting, hve nytjagott landið er (7) 26 Gráhærðir gamlingjar spá í skalla og lubba (7) 27 Hvernig forða ég þessari for- smán frá áhlaupi? (7) 31 Flokkuð niður í áður upp- talin hólf (10) 33 Haldiði að Gærurnar hafi ekki f logið frá Reykjavík til Finnlands! (6) 37 Stór og smá, sterk og veik, öll festa yndi við þústina (9) 39 En ef það yrði nú til þess að þú og ég fyndum runna? (7) 41 Víkur þá sögunni að mód- eli í fiskverkun (6) 42 Kúlan bætir kjör og sveit (6) 43 Varúð, folar á ferð! (6) 44 Assgoti er þetta lúðaleg kveðja (5) 45 Aðeins fjær útidyrunum er arinn (5) 46 Hvað gerist ef við móðgum Ægi? (5) 3 . O K T Ó B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R32 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.