Fréttablaðið - 03.10.2020, Blaðsíða 46
FELLSMÚLI 22 – 108 RVK
OPIÐ HÚS SUNNUDAG 4.OKT KL.15.30-16.00
- Glæsileg og endurnýjuð 5 herb, endaíbúð á góðum stað.
- Rúmgóðar stofur, tvö baðherbergi, suður-svalir.
- Gluggar á 4 vegu í íbúð.
- Íbúð hefur verið algjörlega endurnýjuð s.l 3 ár
- Frábær staðsettning miðsvæðis í Reykjavík
- Möguleiki á 4ða herbergi í íbúð
GETUR VERIÐ LAUS NOKKUÐ FLJÓTT.
V. 56 MILLJ. SVEINN EYLAND
Lögg. fast og eigandi
sveinn@landmark.is
sími 690 0820
OPI
Ð H
ÚS
Hlíðasmára 2
201 Kópavogi
Sími 512 4900
00
01
-5
98
1
23
0-
M
VV
-1
04
6
X
Reykjanesvirkjun
Uppsetning rafbúnaðar
Útboð nr. F0219-418
HS ORKA SVARTSENGI 240 GRINDAVÍK 520-9300 HSORKA@HSORKA.IS
HS Orka hf. óskar eftir tilboðum í deilihönnun, útvegun og uppsetningu rafbúnaðar vegna
stækkunar Reykjanesvirkjunar á Reykjanesi samkvæmt útboðsgögnum númer F0219-418.
Í megindráttum felst verkið í deilihönnun, efnisútvegun, smíði og uppsetningu á
stöðvarnotkunarspennum, 16,5 kV, 11 kV, 690 V og 400 V AC ásamt 110 V og 24 V DC dreifiskápum,
liðaverndarbúnaði, skinnustokkum, og háspennustrengjum.
Einnig útvegun og uppsetningu afl- og stýristrengja, smíði og uppsetningu á stjórnskápum
samkvæmt teikningum frá verkkaupa, móttaka, uppsetning og olíuvinnsla á vélaspenni og
eiginnotkunarspenni, brunaþéttingum, steypusögun og götun og stálsmíði sem fylgir búnaði sem
settur er upp.
Vinnusvæðið skiptist í stöðvarhús, skiljustöð og sjótökusvæði.
Skila skal öllum raf- og stjórnbúnaði tilbúnum vegna prófana á vélbúnaði í skiljustöð þann 5. maí
2022 og í stöðvarhúsi þann 22. júlí 2022. Skila skal öllum háspennubúnaði tilbúnum til notkunar 13.
september 2022. Vinnu skal vera að fullu lokið 1. desember 2022.
Útboðsgögn verða aðgengileg fimmtudaginn 8. október á útboðsvef HS Orku hf. og skulu bjóðendur
senda tölvupóst á netfangið rey4@hsorka.is til þess að fá aðgang að vefnum. Tilboðum skal skila í
höfuðstöðvar HS Orku í Svartsengi fyrir kl. 14 þann 24. nóvember 2020. Tilboð verða opnuð kl. 14
þann sama dag.
Stöðvarnotkunarspennar 3 stk
16,5 kV og 11 kV dreiskápar 12 stk
690 V, 400 V og 110 V dreiskápar 24 stk
16-800 A Mótorútgangar og kvíslar í lágspennudreiskápum 80 stk
110 V 400 Ah rafgeymasett 2 stk
Strengjastigar 600 m
Rafstrengir 35 km
Háspennustrengir 245 kV 690 m
16,5 kV Einleiðara straumskinnur rafala 3x60 m = 180 m
Stjórnskápar og tengiskápar stýrivéla 11 stk
Liðavernd, öldi meginvarnarliða 4 stk
Aspennar, mótttaka, uppsetning og olíuvinnsla 2 stk
Stálsmíði, strengendaturnar 245 kV strengja 3 stk
Helstu kennistærðir eru:
Ofanleiti 2 - 103 Reykjavík - 422 8000 - verkis@verkis.is - www.verkis.is
Hafnararðarbær óskar eftir tilboðum í
endurnýjun fráveitulagna við Reykjavíkurveg.
Útboðsgögn verða send út frá og með þriðju-
deginum 6. október 2020. Hægt er að nálgast
útboðsgögn með pósti á netfangið:
gudmundure@hafnar ordur.is. Tilboð verða opnuð
á skrifstofu umhvers- og skipulagssviðs
Hafnar arðarbæjar, að Norðurhellu 2, þriðjudaginn
20. október 2020 kl. 11:00.
Helstu magntölur eru:
Skurðalengd 320 m
Fráveitulagnir 316 m
Malbikun 835 m2
Þökulögn 950 m2
Verklok eru 1. júní 2021, með áfangaskilum 15.
desember 2020.
Nánar á hafnarordur.is
ENDURNÝJUN FRÁVEITU
ÚTBOÐ
hafnarordur.is585 5500
ÚTBOÐ
Ræstingar fyrir Hveragerðisbæ
Verkið felur í sér ræstingar á hluta af húsnæði bæjarins.
Um er að ræða skrifstofur, leikskóla og grunnskóla.
Ræstir fletir í byggingum eru samtals 3.797 fermetrar og
ræstir fletir grunnræstingar m.v. tíðni eru samtals 14.058
fermetrar á viku á sumartíma og 14.161 fermetrar á viku
á vetrartíma.
Verktími: 1. febrúar 2021 til 31. janúar 2024.
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með
föstudeginum 9. október 2020. Þau sem hyggjast gera
tilboð í verkið skulu hafa samband við Höllu Katrínu
Svölu- og Arnardóttur hjá EFLU með tölvupósti á net-
fangið halla.katrin@efla.is og gefa upp nafn, heimilis-
fang, síma og netfang og fá í kjölfarið útboðsgögnin send
í tölvupósti.
Tilboðum skal skila á Bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar
fyrir kl. 10.00 fimmtudaginn 29. október 2020 og verða
þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í:
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Einbýlishús eða parhús óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 250 – 400 fm einbýlishúsi eða
parhúsi.
Æskileg staðsetning: Selvogsgrunn, Sporðagrunn,
Teigar eða Laugarásvegur.
Góðar greiðslur í boði.
2ja herb. íbúð óskast
2ja herb. íbúð með sér inngangi óskast.
Æskilegt staðsetning: póstnúmer 104.
Staðgreiðsla í boði.
Sverrir Kristinsson
Lögg. fasteignasali
Sími: 861 8514
sverrir@eignamidlun.is
SALA FASTEIGNA SÍÐAN 1957 GRENSÁSVEGUR 11 SÍMI 588 9090 WWW.EIGNAMIDLUN.IS
Erum við
að leita að þér?
14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 . O K TÓ B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R