Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Síða 3

Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Síða 3
Við óskum okkurtil hamingjumeð blaðið okkar nýja, og fögnumþví að eignast eiginn vettvang fyrir skoðanir ogviðhorf. Blaðiðer nauðsynlegur þáttur £ starfinu og á eftir að verða óaðskiljanlegur þátturaf því. Þetta fyrsta tölublað markar mikiLvægan áfanga í framförum okkar íslenskralesbía og homma. Nafnið á það völdum við ekki út £ bláinn. "Or felum" er kjörorð okkar. Með þvimóti einu að við komum úr felum náum við sem einstakl- ingarog þjóðfélagshópurþeim ýtrustumarkmiðum, semvið hljótumað setja okkur, um f ulla aðild og þátttöku í samfélaginu. Með þv£ mðti. einu, aðkoia úrfelum, getun viðunniðmálstaðokkar oglagtlið málefnum okkar, og á þann hátt einan getum við veitt andstæðingum okkar viðnám og staðið vörð um hagsmuniokkar og réttindi. Við stefnum að þv£ að blaðið komiút ársfjórðungslega fyrst um sinn. Það á að eflast og þróast og breytast, og eftirfarandi atriðiverða höfðað leiðarljósi: ▼ Örfelum ermálgagn Samtakanna '78, félags lesbía og homma á Is- landi. Afþv£ leiðir að þeir sem leggja hönd á plóginn við út- gáfu þess gera það tilþess að vinna að, framgangi stefnumála félags- ins. Sem málgagn verður það einarður málsvari lesbia og homma, þar verðursótt fast framoghvergi.látið undansíga. Viðlesbíurog þommará Islandihöfum fyllst ástæðu tilþess aðvera reið, og við megum ekki hl£faneinum við réttlátri reiðiokkar. ▼ Ör felum er blað félagsmanna. Lifandi starfsemi byggist á skoðanaskiptum milliokkar, sembúum yfirmismunandi reynslu og höfum ól£k viðhorf. ▼ Ör felum á eftir að verða afar mikilvægur tengiliðurmilli fé- lagsins og lesb£a og hommaá landinu. Fyrir m jög marga á blaðöð eftir að opna fyrstu smuguna álangri léið úr felum. Örfelum verðurmörgum einutengslinvið aðra, þótt einhliða ” séu. Það verður alltaf einhver-hópur fólks sem kýs ekki að koma úr felum áneinn hátt. ' ^W’Ör felum verður blað, semvið verðumstolt aðeiga, og viðætl- ▼ umst til þess að vinir okkar og skyldmenni lesiþað tilþess að kynna sér enn betur fjölbreytileg viðhorf okkar og viðfangsefni . Þaðverður blað, semtilvalið er að skilja"óvart" eftiráglámbekk ef það virðist of erfitt að tala. Ör felum er blað fyrir alla f jölskylduna , blað állra landsmanra. Örfelum verðurþvl fjölbreytilegtblað, ogþað staðnar aldrei ! Orfelum! Óllsaman erumvið ómótstæðileg ! Blaðhopurinn 3

x

Samtökin '78 - Úr felum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.