Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Page 26
alltaf jólakort frá þeim. Stundum er ég feginn að foreldrar
Freds voru látnir áður en þetta gerBist allt saman. Kali
af þeirra hálfu hefði gengiö af honum dauðum, þaB er ég viss
umi hann dýrkaði grasiB sem þau gengu á. Af þessum sökum
vorum viB Fred mest dt af fyrir okkur. ViB fórum f bfó, á
konserta - ég dái rómantfska pfanótónlist - og á ballett -
Fred hefur gaman af ballett, sérstaklega þessum gömlu klass-
fsku eins og Koppelfu. Stundum fórum viB á einhvern barinn
en okkur fannst viB alltaf svo utanveltu og enginn kom að
borBinu til okkar, jafnvel ekki fólk sem viB þekktum áBur
PaB endaBi venjulega meB þvf aB ég varB svo dauðadrukkinn
aB ég sá ekki útúr augunum og nærri lá aB Fred þyrfti aB
bera mig út í bflinn. ViB höfum lftiB sótt barina upp á
sfBkastið, eiginlega ekki f nokkur ár, kannski jafnvel fimm.
Hvernig ætli þar sé um aB iftast nd?
Eg sat þögull dálitla stund, ánægBur, á meBan sólin vermdi
handleggi mfna. ÞaB liBu nokkrar sekúndur á&ur en ég gerBi
mér grein fyrir aB Fred var aB tala.
„Þú hlustaBir ekki."
„FyrirgefBu. Ég var aB hugsa."
„Skrölt, skrölt. Þú heyrir ekki mannsins mál fyrir
þessu fjandans hugsanaskrölti."
„Eg sagði fyrirgefBu!" Eg ætlaði ekki aB vera snegl-
inn; ég er þaB aldrei af ásetningi. Fred leit niBur á miili
hnjánna á sér þar sem stórar hendur hans strukust viB grasiB.
"HvaB varstu að segja?"
„Ekkert. Eg var bara a& þusa." Hann endurtók setning-
una tvisvar eBa þrisvar og þá skildi ég aB hann var tauga-
óstyrkur, eBa eitthvaB vandræBalegur. Eg lita&ist um og kom
auga á strákana tvo niBri á árbakkanum. Þeir voru nær okkur
núna og voru aB kyssast. Ekki lauslega heldur af ástríðu!
Þarna, um hábjartan dag. Næstum naktir og fðlk á göngu þarna
fyrir ofan. Eg sneri mér að Fred. Hann var blóBrauBur i
framan. Eg reyndi aB sýnast hneykslaBur eBa mððgaður en ég
held aB mér hafi hvorugt tekist. Ég var orBlaus. Um hábjart-
an dag! Fred gerBi tilraun til aB brosa. Eg var óttasleginn-,
mig langaBi til aB standa upp og hlaupa en Fred setti hönd
á hné mér. Eg stirBnaBi upp,
„Það verður allt f lagi meB þá. Það verður allt f lagi
meB þá," sagBi hann. Aftur og aftur meB sinni róandi rödd.
AB skammri stund liðinni þegar ég skildi aB enginn hafði
sigaB á okkur hundum reyndi ég aB brosa Ifka. Frank dró
aB sér hendina og ég strauk á mér handleggina meB köldum og
rökum lófunum til aB þurrka þá. ViB horfBum báðir á strák-
ana, tungurnar f þeim gengu nú til og frá eins og f litlum
snákum.
„Ertu viss?" Eg var ekki einu sinni viss um aB hann
heyrBi til mfn.
„Sally bauB mér f mat um daginn," sagði hann. „Hún er
nýja stúlkan sem ég sagBi þér frá. Ung, um það bil tuttugu,
er meB stuttklippt hár. Sú sem þú sagBir a& ég væri aB
verBa ástfanginn af." Hann talaBi mjög hægt. „Hún spur&i
mig um hringinn.”
„Hvers vegna?"
„Ætli henni haft ekki þótt steinninn fallegur."
86