Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Page 27
•■ForvLtna gæs! " Eg reyndl a5 láta þetta hljóma relðl-
lega. Fred hvLkaöL hvergL. Hann vLssL hvaB klukkan sló»
Hann þagðL smástund.
„Eg sagöL hennL þaö."
„Hvaö!"
„Um okkur."
„Hvaö um okkur?” X guös bænuml" MLg langaöL tLl aö
berja hann.
„Aö vLð höfum verLÖ saman C tuttugu ár." Þaö lá nærrL
aö ég bLtL C tunguna á mér þó svo ég vLssl hvað C vændum var.
„Svo þú geröLr þaö." Rödd mCn var lág eLns og ég værL
aö þvC komLnn aö sprLnga af reLÖL..
nJá." Augu mCn hvörfluöu meöfram árbakkanum. Strák-
arnLr voru aö gefa okkur auga, fannst mér.
„Hvaö sagðL hún?"
„Hana langar tLl aö hltta þLg. Eg á að taka þLg með
C matLnn."
„Svo þaö á aö sýna vLðundrLn." Eg var svo æstur aö ég
skalf allur.
„EkkL Sally. BróBLr hennar er hommL.”
„HommL!" Og þá hló ég - eöa öllu heldur flLssaBL (Fred
segLr aö ég flLssL). VLB hlógum báöLr hjartanlegar en vLB
höfum gert svo árum skLptLr. MLg langaöL tLl aö smella á
hann kossL. Eg held aö hann hafL vLtaö það* hann tók um
axlLr mér og faömaBL mLg aö sér.
„Svona nú,” sagöL hann. »Komdu þér á lappLr." VLð
stóöum upp. Ég dustaöL á mér buxurnar. Þaö hljómar kjána-
lega en ég var næstum feLmLnn vLB að lCta á Fred, svo ham-
Lngjusamur var ég. Eg LeLt tLl strákanna. Sá yngrL brostL.
VLnur hans brostl og veLfaBL. Eg réö ekkL vLÖ mLg. Eg
veLfaöL aftur. Þaö var svo heltt C sólLnnL. Eg leLt á Fred.
Hann var meö roöa C vöngum.
HH þýddi.
Undirrit........ óskar að gerast áskrifandi að ”0r felura"
Bréfi þessu fylgir greiðsla fyrir 4 tölublöð: loo kr.
Blaðið skal sent til mín £ lokuðu umslagi án nafns sendanda
Naf n: . . . ........................
Heimili..............................
tíendist til: Samtökin '78, Pósthólf 4166, 124 Reykjavík.
27