Fjölrit RALA - 05.05.1979, Page 11

Fjölrit RALA - 05.05.1979, Page 11
INNGANGUR Skýrsla þessi er unnin með svipuðum hætti og verið hefur í allmörg ár. NÚ er í annað sinn uppskera í túntilraunum gefin upp sem þurrefni, en áður var hún umreiknuð í "hey" með 15% raka. Frumhandrit skýrslunnar gerðu Guðni Þorvaldsson og Hólmgeir Björnsson á Keldnaholti. Á tilraunastöðvunum lásu Kristinn Jónsson, Ingi Garðar Sigurðsson, Bjarni E. Guðleifsson og Páll Sigbjörns- son handritin yfir, lagfærðu og bættu við. Endanlega var svo geng- ið frá handritunum á Keldnaholti. Lilja ólafsdóttir vélritaði meginhluta skýrslunnar. Þorgeir Lawrence, óli Valur Hansson, Sigur- geir ólafsson og Þorsteinn TÓmasson veittu aðstoð við að færa nöfn á stofnum og afbrigðum nytjajurta og nöfn og samsetningu gróður- lyfja í sem réttast horf. Karen Haraldsdóttir vann við frágang gagnanna til geymslu. Andrés Arnalds annaðist kaflann um áburðar- tilraunir á Auðkúluheiði. Úrvinnslu á gögnum úr tilraun nr. 441, vaxtarferill og þroskun byggs og veðúrfar, var ekki lokið og því féll sá kafli niður. Enn sem fyrr er minnt á, að þessi skýrsla er fyrst og fremst unnin sem hjálpargagn til að nota við fullnaðarúrvinnslu tilraun- anna. HÓlmgeir Björnsson.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.